Sep 2020
Tilkynning frá aðgerðastjórn á Austurlandi, – COVID-19
Enginn er í einangrun með smit á Austurlandi. Norræna kom í morgun til Seyðisfjarðar með 85 farþega og gekk móttaka þeirra með tilheyrandi skimun vel. …
Enginn er í einangrun með smit á Austurlandi. Norræna kom í morgun til Seyðisfjarðar með 85 farþega og gekk móttaka þeirra með tilheyrandi skimun vel. …
Enginn er í einangrun né í sóttkví á Austurlandi. Vakin er athygli á að tilslakanir verða á sóttvörnum frá og með 7. september og lúta …
Átta einstaklingar greindust með COVID-19 smit á Austurlandi í síðasta mánuði. Sá síðasti greindist 16. ágúst eða fyrir hálfum mánuði síðan. Virðist sem tekist hafi …
Sex eru í einangrun á Austurlandi vegna COVID-19. Enginn hefur greinst með smit í fjórðungnum frá því 16. ágúst. Fjórtán eru í sóttkví og hefur …
Óskað var eftir aðstoð vegna manns sem hafði slasast á göngu á Snæfelli um klukkan 12:30 í dag. Maðurinn var ekki alvarlega slasaður en gat …
Sex eru í einangrun á Austurlandi vegna COVID-19 smits. Tuttugu og tveir eru í sóttkví. Rétt um 160 farþegar komu með Norrænu til Seyðisfjarðar í …
Norræna kemur til Seyðisfjarðar á morgun þriðjudag 25.08. í sína fyrstu ferð á vetraráætlun þetta haustið. Farþegar um borð á leið til Seyðisfjarðar eru 162 …
Beiðnir hafa borist aðgerðastjórn gegnum netmiðla um að kynna í hvaða sveitarfélögum smitaðir dvelja. Slíkar upplýsingar um veikindi eru hinsvegar viðkvæmar persónuupplýsingar í eðli sínu …
Sjö eru nú í einangrun á Austurlandi með virkt smit. Þeim hefur því fækkað um einn frá síðustu helgi Allir sem komu með Norrænu í …
Engin ný smit hafa greinst á Austurlandi frá því 16. ágúst sl. Þau tíðindi eru afar jákvæð og í besta falli vísbending um að tekist …