Okt 2020
Tilkynning frá aðgerðastjórn á Austurlandi, – COVID-19
Enginn er lengur í einangrun á Austurlandi vegna COVID smits. Við þær aðstæður sem skapast hafa í samfélaginu er aðgerðastjórn meðvituð um að framhalds- og …
Enginn er lengur í einangrun á Austurlandi vegna COVID smits. Við þær aðstæður sem skapast hafa í samfélaginu er aðgerðastjórn meðvituð um að framhalds- og …
Einn er enn í einangrun á Austurlandi vegna COVID smits. Aðgerðastjórn vekur athygli á mikilvægi þess að fylgja tilmælum sóttvarnaryfirvalda og ferðast ekki að nauðsynjalausu …
Staðan er enn óbreytt á Austurlandi, einn er í einangrun vegna smits. Aðgerðastjórn veit til þess að margir eru áhugasamir um að færa sig milli …
Einn er í einangrun vegna smits á Austurlandi. Aðgerðastjórn vekur athygli á þeim hertu sóttvarnarráðstöfunum sem settar hafa verið fyrir höfuðborgarsvæðið. Á sama tíma er …
Staða COVID mála er óbreytt á Austurlandi, einn er enn í einangrun vegna smits. Aðgerðastjórn vekur athygli á þeim breyttu sóttvarnareglum er tóku gildi á …
Einn er í einangrun á Austurlandi vegna COVID smits. Aðgerðastjórn vekur athygli á nýjum sóttvarnareglum stjórnvalda sem taka gildi á miðnætti. https://www.stjornarradid.is/library/04-Raduneytin/Heilbrigdisraduneytid/ymsar-skrar/Minnisbla%c3%b0%20s%c3%b3ttvarnal%c3%a6knis-%20r%c3%adkisstj%c3%b3rn%203.%20okt.pdf Þá hefur neyðarstigi …
Einn er enn í einangrun á Austurlandi vegna COVID smits. Staðan að öðru leyti óbreytt. Aðgerðastjórn hvetur sem fyrr til varkárni í hvívetna í því …
Einn er í einangrun vegna smits á Austurlandi. Aðgerðastjórn vekur athygli á þeirri bylgju smita sem risið hefur á höfuðborgarsvæðinu og virðist lítið lát á. …
Staðan á Austurlandi er óbreytt með tilliti til smita, tveir skráðir í einangrun, annar þeirra búsettur á svæðinu og hinn ekki. Niðurstaða sýnatöku vegna togara …
Skráð umferðarslys á Austurlandi eru einu færri fyrstu níu mánuði ársins en þau voru á sama tíma árið 2019. Skráð slys eru 20 en voru …