Ágú 2009
Fyrsti dagur þjóðhátíðar 2009.
Töluverður erill var hjá lögreglunni sl. nótt. Sinna þurfti ýmsum útköllum, bæði í Herjólfsdal og bænum sjálfum. Um kl.04:00 kom kona á þrítugsaldri að máli …
Töluverður erill var hjá lögreglunni sl. nótt. Sinna þurfti ýmsum útköllum, bæði í Herjólfsdal og bænum sjálfum. Um kl.04:00 kom kona á þrítugsaldri að máli …
Í dag er þjóðhátíð sett í Vestmannaeyjum í glaðasólskini og veðurblíðu. Mikill fjöldi gesta hefur streymt til Eyja síðustu daga og er það samdóma …
Í nótt var aðili handtekinn á heimili sínu í Vestmannaeyjum þar sem við leit hafði fundist nokkuð magn af ætluðu amfetamíni. Um var að ræða …
Við reglubundið eftirlit með komu Herjólfs í gærkvöldi fannst við leit á aðila sem var farþegi með skipinu um 14 grömm af amfetamíni, tvær E-töflur …
Við leita hjá farþega sem var að koma með farþegaskipinu Herjólfi til Vestmannaeyja sl. mánudagskvöld fannst nokkuð magn fíkniefna. Um var að ræða 50 gr. …
Erilsamt var hjá lögreglunni í Vestmannaeyjum í nótt og gistu nokkrir fangageymslu vegna ölvunar og ólæta í Herjólfsdal. Eitt fíkniefnamál komu upp í gærkvöldi, en …
Einmuna gott veður var aðfaranótt sunnudags í Vestmannaeyjum, logn og hlýtt. Gífurlegur fjöldi gesta var inn í Herjólfsdal og er talið að allt að 13.000 …
Tvö minniháttar fíkniefnamál komu upp í nótt. Um var að ræða ætlað kókaín og mariuana. Í öðru málinu merkti fíkniefnahundur lykt af farþega sem var …
Mjög rólegt var hjá lögreglunni í Vestmannaeyjum sl. nótt. Engin útköll voru vegna hátíðarhaldanna. Áætlað er að milli fimm og sexþúsund manns hafi verið á …
Hátíðarhöld vegna goslokahátíðar í Vestmannaeyjum fór vel fram sl. nótt en eyjamenn fagna því að 35 ár eru síðan eldgosi lauk á Heimaey. Áætlað er …