Ágú 2010
Annar dagur þjóðhátíðar 2010.
Nokkur erill var hjá lögreglunni í Vestmannaeyjum í nótt við að sinna ýmsum verkefnum í tengslum við þjóðhátið án þess að nein meiriháttar mál kæmu …
Nokkur erill var hjá lögreglunni í Vestmannaeyjum í nótt við að sinna ýmsum verkefnum í tengslum við þjóðhátið án þess að nein meiriháttar mál kæmu …
Stöðugur straumur gesta hefur verið síðasta sólarhringinn til Eyja og áætlar lögregla nú að fjöldi gesta sé kominn í 15 þúsund og enn eru margir …
Mikill fjöldi gesta eru nú þegar mættir á þjóðhátíð Vestmannaeyja og í gærkvöldi áætlar lögregla að á sjöunda þúsund manns hafi verið komnir til Eyja …
Lögreglan í Vestmannaeyjum hefur stóraukið umferðareftirlit þegar nær dregur þjóðhátíð sem fram fer næstu helgi. Í dag voru tveir ökumenn kærðir fyrir akstur undir áhrifum …
Í gærkvöldi gerði lögreglan í Vestmannaeyjum húsleit í íbúð í fjölbýlishúsi í bænum. Við leit í íbúðinni fundust um 55 grömm af marihúana og nokkur …
Í dag handtók lögreglan í Vestmannaeyjum mann á sextugsaldri, sem var að koma með Herjólfi til Eyja og fundust 30 grömm af hassi í fórum …
Við reglubundið eftirlit með komu Herjólfs um kl.15:00 í gærdag hafði lögreglan í Vestmannaeyjum afskipti af ökumanni og tveim farþegum bifreiðar sem voru að koma …
Við reglubundið eftirlit með komu Herjólfs í gærkvöldi hafði lögreglan afskipti af ökumanni bifreiðar og farþega hennar vegna gruns um fíkniefnamisferli. Bifreiðin var færð á …
Nú er þjóðhátíð Vestmannaeyja 2009 lokið og gestir farnir að streyma til síns heima. Herjólfur siglir allan sólarhringinn næstu daga og loftbrú er með flugi …
Rólegra var hjá lögreglunni í Vestmannaeyjum sl. nótt en nóttina þar á undan. Engin stærri mál komu upp. Tveir menn voru handteknir fyrir að veitast …