Júl 2008
Fíkniefni haldlögð í Vestmannaeyjum
Lögreglan í Vestmannaeyjum handtók mann um tvítugt við komu Herjólfs til Vestmannaeyja í gærkvöldi vegna gruns um að hann væri með fíkniefni meðferðis. Við leit …
Lögreglan í Vestmannaeyjum handtók mann um tvítugt við komu Herjólfs til Vestmannaeyja í gærkvöldi vegna gruns um að hann væri með fíkniefni meðferðis. Við leit …
Síðastliðinn fimmtudag 10. apríl fór fram formleg afhending á gjöf Kiwanisklúbbsins Helgafells í Vestmannaeyjum á fíkniefnahundinum Lunu. Luna hefur verið grunnþjálfuð og hefur …
Héraðsdómur Suðurlands úrskurðaði nú síðdegis mann þann sem lögreglan í Vestmannaeyjum heftur haft í haldi í gæsluvarðhald til mánudags 17. desember. Maðurinn hefur verið í …
Um kl. 03:30 síðastliðna nótt barst tilkynning til lögreglunnar í Vestmannaeyjum um að eldur væri laus í Fiskiðjuhúsinu við Ægisgötu 2. Þegar lögreglan og slökkvilið …
Við rannsókn lögreglunnar í Vestmannaeyjum á bruna í Tangahúsinu sem tilkynntur var til lögreglu um miðjan dag í gær kom í ljós að nokkur ungmenni …
Síðdegis í gær var lögreglunni í Vestmannaeyjum tilkynnt um eld að Hilmisgötu 1 og var jafnframt slökkvilið Vestmannaeyja kallað út. Greiðlega gekk að slökkva eldinn, …
Að kvöldi sl. sunnudags þann 21. október var lögreglu tilkynnt um líkamsárás í heimahúsi hér í bæ. Árásin mun hafa átt sér stað að morgni …
Að morgni laugardagsins 22. september sl. kærði kona á fertugsaldri nauðgun til lögreglunnar í Vestmannaeyjum. Við rannsókn málsins bárust böndin að erlendum ríkisborgara og var …
Nokkur fjöldi Þjóðhátíðargesta var í Vestmannaeyjum í gærkveldi og var talsverð ölvun á tjaldsvæðinu í Herjólfsdal í nótt. Einn gisti fangageymslur lögreglu vegna ölvunar. Tjaldgestir …
Nokkur erill var hjá lögreglunni sl. nótt og gistu þrír fangageymslu lögreglunnar sl. nótt fyrir ölvun og óspektir í Herjólfsdal. Mest var að gera hjá …