Mar 2018
Rannsókn á andláti manns á sveitabæ í uppsveitum Árnessýslu
Sérfræðingar tæknideildar lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu eru nú að ljúka störfum á vettvangi á sveitabæ í uppsveitum Árnessýslu en þar fannst maður á sjötugsaldri látinn í …
Sérfræðingar tæknideildar lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu eru nú að ljúka störfum á vettvangi á sveitabæ í uppsveitum Árnessýslu en þar fannst maður á sjötugsaldri látinn í …
Kl. 08:45 barst lögreglunni á Suðurlandi tilkynning um að maður væri látinn í heimahúsi í Árnessýslu. Lögregla og sjúkralið fór þegar á vettvang og staðfestist …
Vorið er að koma og þá þyngist bensínfóturinn verulega hjá sumum ökumanna í umferðinni okkar. Í liðinni viku voru 50 okumenn kærðir fyrir að aka …
Parið sem lést í umferðarslysi á Lyngdalsheiðarvegi í gær var frá Hollandi, karlmaður fæddur 1992 og kona fædd 1995. Þau óku bíl sínum, lítilli sendiferðabifreið, …
Erlendir ferðamenn, karl og kona, létust í árekstri vörubifreiðar og fólksbifreiðar á Lyngdalsheiðarvegi í dag. Veginum var lokað á meðan viðbragðsaðilar unnu á vettvangi en …
Þrír ökumenn voru stöðvaðir í liðinni viku grunaðir um að aka bifreiðum sínum undir áhrifum fíkniefna. Einn þeirra hafði áður verið sviptur ökurétti vegna sambærilegra …
Dagana 3. og 17. febrúar s.l. voru gerðar mælingar á brennisteinsvetni í íshelli sem staðsettur er í Blágnípujökli, suðvestur af Hofsjökli. Hellir þessi hefur ekki …
30 umferðaróhöpp voru tilkynnt til lögreglu í síðustu viku. Í 5 þeirra urðu slys á fólki en þó ekki alvarleg. Ökumaður sem hugðist, þann 13. …
Einn er grunaður um að hafa ekið bifreið sinni undir áhrifum fíkniefna í liðinni viku í umdæmi lögreglustjórans á Suðurlandi. Sá hinn sami, sem var …
Í liðinni viku voru tveir ökumenn handteknir grunaðir um að aka ölvaðir í umdæmi lögreglunnar á Suðurlandi. Annar innanbæjar á Hvolsvelli aðfaranótt s.l. sunnudags en …