Jan 2018
Leit að manni á Selfossi
Milli 40 og 50 björgunarsveitarmenn, ásamt lögreglu, leituðu í gær eftir þeim vísbendingum sem borist hafa um ferðir Ríkharðs Péturssonar sem lýst var eftir í …
Milli 40 og 50 björgunarsveitarmenn, ásamt lögreglu, leituðu í gær eftir þeim vísbendingum sem borist hafa um ferðir Ríkharðs Péturssonar sem lýst var eftir í …
Bráðabirgðaniðurstöður krufningar á líki 27 ára gamals fransks ferðamanns sem fannst látinn í brattlendi við Sandfell í Öræfum þann 16. janúar, benda til þess að hann …
Lögreglan á Suðurlandi lýsir eftir Ríkharði Péturssyni fd. 3. apríl 1969. Ríkharður, sem er meðalmaður á hæð, grannvaxinn, fór frá heimili sínu að Eyrarvegi 46 …
Lögreglan á Suðurlandi rannsakar nú andlát fransks ferðamanns sem björgunarsveitarmenn fundu látinn í brattlendi við Sandfell í Öræfum um hádegisbil í gær. Farið var að …
Björgunarsveitarmenn í Öræfum fundu, um hádegisbil, látinn mann við Sandfell í Öræfum. Björgunarsveitir voru kallaðar til þegar farið var að grenslast fyrir um ástæður þess …
Hér meðfylgjandi er að finna tölfræðisamantekt á málafjölda lögreglunnar á Suðurlandi árin 2015 til 2017. Við lestur skjalsins er nauðsynlegt að hafa í huga að nokkur …
Lögreglumenn á Suðurlandi handtóku í gær 4 einstaklinga með ríkisfang í Georgíu grunaða um að hafa verið að stela í verslunum á Selfossi. Þrír þeirra …
Karlmaður slasaðist þegar hann missti bifreið sína út af Bakkavegi í Rangárþingi eystra þann 17. desember s.l. Hann var fluttur undir læknis hendur með áverka …
7 ökumenn voru í liðinni viku kærðir fyrir að aka bifreið sviptir ökurétti. Einn þeirra reyndist að auki ölvaður. 2 ökumenn reyndust aka bifreiðum sínum …
Tveir ökumenn eru grunaðir um að hafa ekið bifreiðum sínum undir áhrifum áfengis í liðinni viku. Eins og alltaf mun lögregla leggja aukna áherslu á …