Maí 2018
Kona látin eftir fall á göngustíg við Reynisfjöru
Kona sem flutt var slösuð á sjúkrahús í Reykjavík í gær vegna höfuðáverka sem hún hlaut eftir að hún féll á göngustíg sem liggur frá …
Kona sem flutt var slösuð á sjúkrahús í Reykjavík í gær vegna höfuðáverka sem hún hlaut eftir að hún féll á göngustíg sem liggur frá …
3 ökumenn voru stöðvaðir grunaðir um ölvun við akstur í liðinni viku. Um einn þeirra var tilkynnt, þann 27. maí, þar sem hann ók austur …
Í liðinni viku voru 3 kærðir fyrir að aka undir áhrifum áfengis í umdæminu. Tveir þeirra voru við akstur á Selfossi, annar þeirra er jafnframt …
Að undanförnu hefur, í samstarfi Neyðarlínu og lögreglu, við ýmis sveitarfélög á Suðurlandi verið unnið að uppsetningu öryggismyndavéla sem tengdar eru beinlínutengingu við varðstofu lögreglunnar …
Héraðsdómur Suðurlands framlengdi í dag, með úrskurði sínum, gæsluvarðhald yfir manni á sjötugsaldri sem grunaður er um að hafa orðið bróður sínum að bana á …
Í liðinni viku voru 39 ökumenn kærðir fyrir að aka ökutækjum sínum of hratt. Tveir þeirra mældust á 147 km/klst hraða þar sem leyfður hraði …
Mánudaginn 23. apríl kom á lögreglustöðina á Selfossi maður á þrítugsaldri og lagði fram kæru á hendur öðrum sem einnig er á þrítugsaldri sem hann …
Lögreglan stöðvaði kannabisræktun í heimahúsi á Suðurlandi fyrr í vikunni og lagði hald á vel á fjórða hundrað kannabisplantna og á annan tug kílóa af …
Landsréttur hefur staðfest úrskurð Héraðsdóms Suðurlands sem s.l. mánudag úrskurðaði karlmann á stjötugsaldri i gæsluvarðhald á grundvelli 2. mgr. 95. gr. laga nr. 88/2008 allt …
Fyrir liggur bráðabirgðaniðurstaða krufningar á líki manns sem fannst látinn að Gýgjarhóli II að morgni laugardagsins 31. mars s.l. Á líkinu eru áverkar sem leitt …