Sep 2018
Helstu verkefni lögreglunnar á Suðurlandi s.l. hálfan mánuð 3/9 til 16/9
47 ökumenn hafa verið kærðir fyrir að aka of hratt í umdæminu á þessu tímabili. Einn þeirra var kærður fyrir að aka á 91 km/klst …
47 ökumenn hafa verið kærðir fyrir að aka of hratt í umdæminu á þessu tímabili. Einn þeirra var kærður fyrir að aka á 91 km/klst …
54 ökumenn voru kærðir fyrir að aka of hratt í liðinni viku í umdæmi lögreglunnar á Suðurlandi. Af þeim voru 37 á ferð um Árnessýsluna, …
Sem fyrr eru það hraðakstursbrotin sem bera uppi fjöldann af kærum vegna umferðarlagabrota í liðinni viku. 39 ökumenn eru kærðir fyrir að aka of hratt, …
30 ökumenn voru kærðir fyrir of hraðan akstur í liðinni viku. 161 km/klst var mesti mældi hraði. Þar var á ferðinni, um Suðurlandsveg austan Hvolsvallar, …
58 ökumenn voru kærðir fyrir að aka of hratt á Suðurlandi í liðinni viku. Þá voru skráningarnúmer tekin af 4 ökutækjum sem reyndust vera ótryggð …
Lík manns sem leitað hefur verið að í Ölfusá frá því þann 20. maí s.l. fundust fyrir landi Arnarbælis í Ölfusi í morgun. Það voru …
Í liðinni viku voru höfð afskipti af fimm ökumönnum sem ýmist voru grunaðir um að aka bifreiðum sínum undir áhrifum áfengis eða fíkniefna eða hvorutveggja …
35 ökumenn voru kærðir fyrir að aka of hratt í liðinni viku. Einn þeirra, bandarísk kona sem er hér á ferðalagi, var stöðvuð við Gígjukvísl …
Héraðsdómur Suðurlands hefur í dag fallist á kröfu lögreglustjórans á Suðurlandi um að framlengt skuli gæsluvarðhald yfir karlmanni sem grunaður er um að hafa orðið …
Tvö slys hafa verið í fréttum hjá okkur frá því í gær. Annarsvegar er slys á bandaríkskri konu sem féll afturfyrir sig á klöpp við …