Mar 2020
COVID19 skapar hættu fyrir brotaþola heimilisofbeldi
Vegna COVID19 er einangrun einstaklinga meiri nú en vanalega. Þessi staða eykur þá hættu sem brotaþolar heimilisofbeldis standa frammi fyrir. Ef þú veist af eða …
Vegna COVID19 er einangrun einstaklinga meiri nú en vanalega. Þessi staða eykur þá hættu sem brotaþolar heimilisofbeldis standa frammi fyrir. Ef þú veist af eða …
Ríkislögreglustjóri vinnur að því að koma á fót bakvarðasveit lögreglunnar. Í ljósi stöðunnar í kjölfar heimsfaraldurs Covid-19 er ljóst að útbreiðsla veirunnar gæti orðið til …
Vegna ítrekaðra fyrirspurna til lögreglu þykir rétt að árétta að: · Ef þú ert á Íslandi á vegabréfsáritun (Schengen visa) og getur ekki farið aftur heim …
Tekið er á móti erindum rafrænt á netfangið afgreidsla@rls.is Einnig er hægt að hafa samband í síma 444-2500 frá kl. 9-12 og 13-15 alla virka …
Fyrsti fundur lögregluráðs var haldinn fimmtudaginn 30. janúar 2020 hjá embætti ríkislögreglustjóra að Skúlagötu 21. Ríkislögreglustjóri fer fyrir ráðinu en í því eiga sæti auk …
Ríkislögreglustjóri hefur í dag gefið út viðauka við stefnumiðaða greiningarskýrslu um umhverfi löggæslu á Íslandi 2020-2024 sem birt var nýlega. Í skýrslunni er fjallað um …
Ríkislögreglustjóri hefur nú gefið út bráðabirgðatölur fyrir afbrot á landsvísu árið 2019. Í tölunum kemur fram að hegningarlagabrotum fjölgaði lítillega milli ára eða um 6% …
Lögreglan sinnir margvíslegum störfum við að þjónusta borgara þessa lands. Um er að ræða sólarhringsþjónustu allan ársins hring, á hátíðisdögum sem og öðrum dögum. Þegar …
Ríkislögreglustjóri hefur í dag gefið út stefnumiðaða greiningarskýrslu um umhverfi löggæslu á Íslandi 2020-2024. Í skýrslunni er fjallað um stöðu lögreglunnar og líklega þróun á …
Yfirlögregluþjónar og aðstoðaryfirlögregluþjónar: Nánari upplýsingar um lögreglumenn og starfsstig eftir embættum má finna hér.