Sep 2019
Fallist á ósk ríkislögreglustjóra
Ríkislögreglustjóri fagnar ákvörðun Ríkisendurskoðanda um að verða við beiðni embættisins um stjórnsýsluúttekt. Einnig er því fagnað að fyrirhuguð úttekt nái til embættisins í heild sinni …
Ríkislögreglustjóri fagnar ákvörðun Ríkisendurskoðanda um að verða við beiðni embættisins um stjórnsýsluúttekt. Einnig er því fagnað að fyrirhuguð úttekt nái til embættisins í heild sinni …
Rétt er að taka fram vegna umfjöllunar um bílamiðstöð ríkislögreglustjóra að í fjárlögum 2019 er gert ráð fyrir að rekstur lögreglubifreiða skili 200,2 m.kr. afgangi. …
Embætti ríkislögreglustjóra vill koma því á framfæri vegna fréttar RÚV frá því í kvöld að þann 5. júní sl. óskaði ríkislögreglustjóri eftir því við Ríkisendurskoðanda …
Ríkislögreglustjóri hefur nú gefið út ársskýrslu fyrir árið 2018. Skýrsluna má finna hér.
Ekki eru gerðar athugasemdir við að ágreiningur kunni að vera um ráðstöfun þeirra fjármuna sem veitt er til löggæslu úr ríkissjóði. Hins vegar er því …
Ríkislögreglustjóri óskaði í gær eftir því við ríkisendurskoðanda að fram fari stjórnsýsluendurskoðun á rekstri bílamiðstöðvar ríkislögreglustjóra sem á og rekur ökutæki lögreglunnar í landinu. Samkvæmt …
Fagráð ríkislögreglustjóra er komið með nýtt netfang (fagrad@fagradlogreglu.is). Nú er netfang ráðsins hýst af vefþjóni utan embætta lögreglunnar. Auk þess er fagráðið komið með vefsíðuna: fagradlogreglu.is. Á …
Afbrot á landsvísu Hegningarlagabrot á landsvísu voru 4% fleiri en meðalfjöldi brotanna 2015-2017. Hlutfallsleg aukning árið 2018 miðað við meðaltal síðustu þriggja ára var mest …
Meginniðurstaða meðfylgjandi skýrslu greiningardeildar ríkislögreglustjóra er sú að áhætta vegna helstu brotaflokka skipulagðrar glæpastarfsemi á Íslandi fari enn vaxandi. Samkvæmt áhættulíkani löggæsluáætlunar er niðurstaðan „gífurleg …
Í dag lítur dagsins ljós áhættumat ríkislögreglustjóra 2019. Áhættumatið felur í sér ítarlega og heildstæða greiningu á fyrirliggjandi hættu á peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka á …