Report an offence

Click here to report an offence
or apply for a permit.
More

112 emergency

If you need police assistance call
112

Stay in contact

If the matter is not urgent, send us a message through the form or call the narcotics hotline, at 800-5005 for anonymous tips.

Report an offence

Online crime report

Go

Permit

Online permit application

Go

Pressing charges

Press here to make an appointment

Request an apointment

News

Travel restrictions to Iceland as a result of COVID-19

This site contains all the necessary information on the travel restrictions in effect for travel to Iceland due to COVID-19. More

Suðurnesin Höfuðborgarsvæðið Vesturland Vestfirðir Norðurland vestra Norðurland eystra Austurland Suðurland Vestmannaeyjar

National commissioners office

Handles police matters on behalf of the minister of judicial affairs. The national police commissioner is Sigríður Björk Guðjónsdóttir.

More

Icelandic Police on Facebook

Comments Box SVG iconsUsed for the like, share, comment, and reaction icons

Þriðji þátturinn af Á VETTVANGI er farinn í loftið, en í honum er sjónum beint að fjárkúgunum með kynferðislegu myndefni, sem hefur aukist uppá síðkastið. Í þættinum gefa starfsmenn kynferðisbrotadeildar ráð til foreldra og barna um hætturnar sem leynast á netinu og hvernig brotaþolar eigi að bregðast við ef verið er að kúga fé út úr þeim. Við hvetjum foreldra, og jafnvel börnin, til að hlusta á þáttinn og ræða saman um efnið.

Hlaðvarpsþáttaröðin Á VETTVANGI er unnin af fjölmiðlamanninum Jóhannesi Kr. Kristjánssyni, sem hefur fylgst með störfum kynferðisbrotadeildarinnar undanfarna mánuði.
... Sjá meiraSjá minna

Sumarið er tími framkvæmda, en nú þegar má sjá dugmikla vinnuflokka að störfum víða á höfuðborgarsvæðinu að sinna viðhaldi gatna. Í dag, miðvikudag, eru fyrirhugaðar þesskonar framkvæmdir á nokkrum stöðum og eru vegfarendur beðnir um fara varlega við vinnusvæðin og virða merkingar. Þetta á m.a. við um Víkurveg í Grafarvogi, en þar verður veginum lokað til norðurs á milli Hallsvegar og Borgavegar. Í vesturborginni er enn fremur ráðgert að fræsa bæði á Furumel, milli Hagamels og Neshaga, og í Frostaskjóli. ... Sjá meiraSjá minna

Sumarið er tími framkvæmda, en nú þegar má sjá dugmikla vinnuflokka að störfum víða á höfuðborgarsvæðinu að sinna viðhaldi gatna. Í dag, miðvikudag, eru fyrirhugaðar þesskonar framkvæmdir á nokkrum stöðum og eru vegfarendur beðnir um fara varlega við vinnusvæðin og virða merkingar. Þetta á m.a. við um Víkurveg í Grafarvogi, en þar verður veginum lokað til norðurs á milli Hallsvegar og Borgavegar. Í vesturborginni er enn fremur ráðgert að fræsa bæði á Furumel, milli Hagamels og Neshaga, og í Frostaskjóli.

Comment on Facebook

Ég varð vitni í dag að keirt var á kisu. við búðina Rangá niður við langholtsveg. kötturinn var stórslasaður. ég leitað aðstoðar 112. klukkan 16:35 í dag sem sendir mig áfram á lögregluna þar svarar kona. Sem benti mer á að hún gæti ekkert gert og ég æti bara leita eithvað annað. greinilega ekki rétt fram koma hjá heni. því þið hefðuð átt að veita aðstoð dýri í neið. ef það var svona mikið að gera í Hagkaup í skeifuni.(í að elta samloku þjófa) þá hefðu þið átt að visa mer á Dýraþjónustu Reykjavikur. (Netfang: dyr@reykjavik.is Sími: 822 7820) Nei það var ekki gert enn nú vitið þið betur og eigið að vita betur. kötturin þjáðist í ca 15 minutur þar til hann drapst. þið fáið stóran mínus fyrir röng viðbrögð þarna . Kveðja Guðmundur

Sýnum tillitssemi, alltaf og alls staðar. ... Sjá meiraSjá minna

Comment on Facebook

Ég varð vitni í dag að keirt var á kisu. við búðina Rangá niður við langholtsveg. kötturinn var stórslasaður. ég leitað aðstoðar 112. klukkan 16:35 í dag sem sendir mig áfram á lögregluna þar svarar kona. Sem benti mer á að hún gæti ekkert gert og ég æti bara leita eithvað annað. greinilega ekki rétt fram koma hjá heni. því þið hefðuð átt að veita aðstoð dýri í neið. ef það var svona mikið að gera í Hagkaup í skeifuni.(í að elta samloku þjófa) þá hefðu þið átt að visa mer á Dýraþjónustu Reykjavikur. (Netfang: dyr@reykjavik.is Sími: 822 7820) Nei það var ekki gert enn nú vitið þið betur og eigið að vita betur. kötturin þjáðist í ca 15 minutur þar til hann drapst. þið fáið stóran mínus fyrir röng viðbrögð þarna . Kveðja Guðmundur

Takk fyrir þessa áminningu. Sýnum tillitssemi

Fleiri færslur

Icelandic Police on Instagram