Tilkynning frá aðgerðastjórn á Austurlandi – súrálsskip á Reyðarfirði, COVID-19
Læknir og hjúkrunarfræðingur fóru um borð í súrálsskip við Mjóeyrarhöfn á Reyðarfirði í gær. Mátu þau ástand og líðan áhafnarmeðlima sem greindust með Covid við …
Læknir og hjúkrunarfræðingur fóru um borð í súrálsskip við Mjóeyrarhöfn á Reyðarfirði í gær. Mátu þau ástand og líðan áhafnarmeðlima sem greindust með Covid við …
Norræna kemur í fyrramálið með 77 farþega. Tveir þeirra greindust með COVID smit við komu um borð í Hirtshals í Danmörku. Báðir höfðu þeir áður …
Karlmaður á þrítugsaldri var í dag í Landsrétti úrskurðaður í gæsluvarðhald til 15. apríl, en maðurinn er grunaður um frelsissviptingu, ítrekuð brot gegn nálgunarbanni, hótanir …
Á þessari síðu má finna allar nauðsynlegar upplýsingar um þær ferðatakmarkanir sem í gildi eru fyrir ferðalög til Íslands vegna COVID-19. Nánar
Lögreglan á Vestfjörðum vill vekja athygli á veðurspá fyrir morgundaginn, sjá nánar á neðangreindri vefslóð Veðurstofu Íslands.
Farið með aðgát.
... Sjá meiraSjá minna
vedur.is | Viðvaranir | Veðurstofa Íslands
© Veðurstofa Íslands | Bústaðavegi 7-9 | 105 Reykjavík | Sími 522 6000 | Kennitala 630908-0350 Hafa samband | Starfsfólk | Notkunarskilmálar | Veftré | Spurt og svarað um vefinn | Persónuv...Jón Dofri Baldursson Dóróthea M. Jónsdóttir
Nú viljum við vekja athygli á suðvestan fræsing sem gengur yfir okkar svæði á morgun, fimmtudaginn 7. nóvember, og má vænta þess að það blási hressilega frá hádegi og fram til miðnættis. Mesta ákefðin verður um kvöldmatarleitið ef spár ganga eftir.
Á þetta sérstaklega við á Tröllaskaga og í innanverðum Eyjafirði. Hviður geta farið í allt að 40 m/s.
Hvetjum við því alla til að huga að lausum munum og fergja þá, s.s. ruslatunnur, garðhúsgögn og trambolín svo eitthvað sé nefnt.
Nánari upplýsingar má finna á vef Veðurstofunnar.
... Sjá meiraSjá minna
vedur.is | Viðvaranir | Veðurstofa Íslands
© Veðurstofa Íslands | Bústaðavegi 7-9 | 105 Reykjavík | Sími 522 6000 | Kennitala 630908-0350 Hafa samband | Starfsfólk | Notkunarskilmálar | Veftré | Spurt og svarað um vefinn | Persónuv...Við tölum um hviður, ekki kviður. Kveðja frá málfarslögreglunni á Norðurlandi eystra.
Myndavélabíllinn okkar er víða á ferðinni við hraðamælingar á höfuðborgarsvæðinu og er ástandið misjafnt hverju sinni. Reglulega koma þó ánægjulegar niðurstöður líkt og úr Grafarvogi í gærmorgun, en þar var verið við hraðamælingar á Borgavegi, við Spöngina. Á einni klukkustund óku þar 114 ökutæki til austurs og var þeim öllum nema einu ekið á löglegum hraða. Það verður að teljast mjög gott, en þess má geta að þarna er 40 km hámarkshraði. ... Sjá meiraSjá minna
Hvenær fær Lögreglan athyglismælir sem mælir hversu vel ökumenn eru með hugan við akstur, sem er STÆRSTA vandamálið í umferðinni? 🚔🇮🇸 Og svo eru það blessuð ljósin, stefnuljósin og símanotkun? 📸🚔🇮🇸
Lækkun úr 50 í 40 km hámarkshraða er rugl, þeir vitleysingar sem aka of hratt, gera það hvort sem hraði er 40,50,60,90
Margir ekki með ljósi að aftan.
But u also broken speed limit
Þetta er til fyrirmyndar 👏 en hvað segið þið um akstur yfir á rauðu ljósi? Ég bý í Grafarvogi og undantekningarlaust fara tveir til fjórir ökumenn yfir á rauðu 😢 það er gefið í þegar gult ljós kemur í staðin fyrir að hægja á sér og stöðva bifreið 🤬þetta er ekki í lagi 🤬🤬
Ég er mjög ósammála þessum vinnubrögðum hjá lögreglunni..vera í feluleik með þennan bíl. Mun betra að vera sýnilegri við radarmælingar og halda niðri hraða heldur en að stilla sig inn á að ná einum og einum í bólinu.
Það er ánægjulegt
Gott mál mættuð loka vekja athygli á endurskinsmerkjum að menn séu með kveikt ljósin og endurskinsmerki.
Svo fer Caddy að detta á ferð til Tenerife að ná ´ser í hita og tan 🙂
mæla frekar við gullinn brúna að keyra þar er eins og að vera í villta vestrinu mjög algengt að menn eru að keyra 90-120 km hraða þar og hámarks hraðinn þar er bara 60.
Rosalegur fasismi að keyra niður götur sem hafa alltaf verið 50km götur niður í 40km
whatever, live ain't worth if it if you don't join the soft parade
Já maður kemst ekki hraðar en 25km vegna hraðahindrana. Þurfið ekkert að mæla þarna.