Tilkynning frá aðgerðastjórn á Austurlandi – súrálsskip á Reyðarfirði, COVID-19
Læknir og hjúkrunarfræðingur fóru um borð í súrálsskip við Mjóeyrarhöfn á Reyðarfirði í gær. Mátu þau ástand og líðan áhafnarmeðlima sem greindust með Covid við …
Læknir og hjúkrunarfræðingur fóru um borð í súrálsskip við Mjóeyrarhöfn á Reyðarfirði í gær. Mátu þau ástand og líðan áhafnarmeðlima sem greindust með Covid við …
Norræna kemur í fyrramálið með 77 farþega. Tveir þeirra greindust með COVID smit við komu um borð í Hirtshals í Danmörku. Báðir höfðu þeir áður …
Karlmaður á þrítugsaldri var í dag í Landsrétti úrskurðaður í gæsluvarðhald til 15. apríl, en maðurinn er grunaður um frelsissviptingu, ítrekuð brot gegn nálgunarbanni, hótanir …
Á þessari síðu má finna allar nauðsynlegar upplýsingar um þær ferðatakmarkanir sem í gildi eru fyrir ferðalög til Íslands vegna COVID-19. Nánar
Vakin er athygli á slæmri veðurspá næstu sólahringa. Búast má vaxandi vindi í kvöld, föstudag, í nótt og hríðarveðri á morgun. Einnig er gert ráð fyrir hvassvirðri á sunnudag og fram á mánudag en minni úrkomu, skv. núgildandi veðurspám.
Þeim sem hyggja ferðir milli byggðarlaga er sem fyrr bent á umferdin.is/ fyrir færð á vegum og vedur.is/ fyrir veðurhorfur.
... Sjá meiraSjá minna
Að gefnu tilefni vill lögreglan benda ökumönnum á að bannað er að stöðva akstur ökutækja fyrir framan íþróttamiðstöðina í Borgarnesi. Þar er gangbraut, gul heil lína og umferðarmerki sem bannar stöðvun ökutækja og sýnir hvar gangbrautin er. Þó snjór feli bæði gangbrautina og gululínuna þessa stundina falla þessar reglur ekki úr gildi. Er þetta gert til að tryggja öryggi barna og annarra sem leggja leið sína í íþróttamiðstöðina. ... Sjá meiraSjá minna
Góð ábending! Fyrst verið er að benda á umferðaröryggi mætti einnig laga gangbraut við Borgarbraut við gatnamót Böðvarsgötu og Þorsteinsgötu
Góð ábending. Er ekki þarna eins og víða í Borgarnesi að það er bara gangbrautamerki öðru megin við götuna en á að vera beggja megin?
Þreyttir ökumenn eru allt að fjórum sinnum líklegri til að valda slysum. ... Sjá meiraSjá minna
Þetta efni er ekki í boði sem stendur
Þetta gerist yfirleitt vegna þess að eigandinn deildi innlegginu einungis með takmörkuðum hópi fólks, breytti hver getur séð innleggið eða því hefur verið eytt.