Maí 2017
Níu óku of hratt
Ökumaður sem staðinn var að hraðakstri á Reykjanesbraut í vikunni sinnti ekki stöðvunarmerkjum lögreglu svo veita þurfti honum eftirför til að ná tali af honum. …
Ökumaður sem staðinn var að hraðakstri á Reykjanesbraut í vikunni sinnti ekki stöðvunarmerkjum lögreglu svo veita þurfti honum eftirför til að ná tali af honum. …
Lögreglan á Suðurnesjum stöðvaði kannabisræktun í þvottahúsi í heimahúsi sl. föstudag. Húsleit var gerð að fenginni heimild og fannst þá ræktunin auk tveggja poka með …
Lögreglan á Suðurnesjum handtók í vikunni tvo ökumenn vegna gruns um að þeir ækju undir áhrifum fíkniefna. Farþegi í annarri bifreiðinni reyndist vera með fíkniefni …
Ökumenn tveggja bifreiða voru fluttir á Heilbrigðisstofnun í vikunni eftir að bifreiðir þeirra skullu saman á mótum Aðalgötu og Reykjanesbrautar. Atvikið varð með þeim hætti …
Lögreglan á Suðurnesjum stöðvaði ökumann tvisvar á sama korterinu um helgina þar sem hann var á ferðinni án þess að hafa endurnýjað ökuréttindi sín. Í …
Karlmaður sem lögreglan á Suðurnesjum hafði afskipti af í fyrradag, þar sem hann ók um á lyftara, reyndist vera sviptur ökurétti. Þá gat hann ekki …
Ökumaður sem lögreglan á Suðurnesjum stöðvaði nýverið var vægast sagt með allt sem hugsast gat í ólagi. Bifreiðin var ótryggð og óskoðuð frá því árið …
Lögreglan á Suðurnesjum hefur kært nítján ökumenn fyrir of hraðan akstur á undanförnum dögum. Sá sem hraðast ók mældist á 124 km hraða þar sem …
Trampolín og farangursvagn á Keflavíkurflugvelli voru meðal hluta sem lögðu í óumbeðið ferðalag í hvassviðrinu á Suðurnesjum í gær. Trampolínið endaði för sína á bifreiðastæði …