18
Apr 2017

Umferðareftirlit við FLE

Lögreglan á Suðurnesjum hélt uppi sérstöku umferðareftirliti á Reykjanesbraut, við Flugstöð Leifs Eiríkssonar, í fyrrakvöld. Um 50 ökumenn voru stöðvaðir og kannað með ástand og …

10
Apr 2017

Dýrum myndavélum stolið

Þjófnaður á rándýrum myndavélum var tilkynntur til lögreglunnar á Suðurnesjum síðdegis í gær. Um er að ræða tvær myndavélar  af gerðinni Nikon D810, að verðmæti …

03
Apr 2017

Vímuefnaakstur á Suðurnesjum

Ungur ökumaður sem lögreglan á Suðurnesjum hafði afskipti af um helgina vegna gruns um fíkniefnaakstur hafði aldrei öðlast ökuréttindi. Hann hafði ekið glæfralega eftir Reykjanesbraut …

03
Apr 2017

Réttindalaus í hraðakstri

Ökumaður sem lögreglan á Suðurnesjum kærði fyrir of hraðan akstur um helgina hafði aldrei öðlast ökuréttindi. Bifreið hans mældist á 157 km. hraða á Reykjanesbraut …

28
Mar 2017

Háskaakstur í þéttbýli

Ungur ökumaður mældist aka á 123 km. hraða á Njarðarbraut í Njarðvík þar sem hámarkshraði er 50 km. á klukkustund. Hann var sviptur ökuréttindum til …

24
Mar 2017

Bifreið valt á hringtorgi

Bifreið valt á hringtorginu við Bolafót og Njarðarbraut í Reykjanesbæ í gærkvöld. Krapi var á veginum og slæmt skyggni þegar óhappið átti sér stað. Rann …

24
Mar 2017

Kærðir fyrir hraðakstur

Sjö ökumenn hafa verið kærðir fyrir of hraðan akstur í umdæmi lögreglunnar á Suðurnesjum á undanförnum dögum. Einn þeirra virti ekki stöðvunarskyldu og ók í …