20
Des 2020

Seyðisfjörður, – rýming

Ofanflóðasérfræðingar Veðurstofu Íslands ásamt samstarfsaðilum, hafa metið hættu á frekari skriðuföllum á Seyðisfirði. Enn er hætta á skriðuföllum á ákveðnum svæðum og verða þau áfram …

20
Des 2020

Eskifjörður, – aflétting rýmingar

//Polski poniżej// Að höfðu samráði við ofanflóðavakt Veðurstofu Íslands hefur rýmingu á Eskifirði nú verið aflétt. Fjöldahjálparstöðinni í Eskifjarðarkirkju verður í framhaldinu lokað kl. 15:30. …

20
Des 2020

Eskifjörður, rýming, framh.

Enn er unnið að mælingum á Oddskarðsvegi og staðan metin síðar í dag. Rýming stendur því enn. Gera má ráð fyrir að niðurstöður mælinga liggi …

19
Des 2020

Aurskriður á Seyðisfirði, rýming

Sprungur milli Búðarár og Nautaklaufar á Seyðisfirði voru skoðaðar í dag með flygildum. Veðurstofa Íslands fer yfir gögnin í kvöld og í fyrramálið.  Vatnsþrýstingur hefur …