Des 2020
Seyðisfjörður, – rýming
Meðfylgjandi er kort sem sýnir þau svæði og götur byggðarinnar á Seyðisfirði (í gulu) þar sem rýmingar eru enn í gildi. Á öðrum svæðum hefur …
Meðfylgjandi er kort sem sýnir þau svæði og götur byggðarinnar á Seyðisfirði (í gulu) þar sem rýmingar eru enn í gildi. Á öðrum svæðum hefur …
Vinna er enn í gangi á Seyðisfirði við stöðumat innviða, á rafmagni, vatnsveitu, fráveitu og fleira. Þá er á vegum Veðurstofu verið að meta hættu …
Veðurstofa, Vegagerð og Fjarðabyggð hafa verið við mælingar og athuganir í dag við Oddsskarðsveg. Vinna þarf úr gögnum og gera frekari mælingar og athuganir til …
Óvissustig almannavarna vegna hættu á skriðuföllum er í gildi á Austurlandi. Neyðarstig almannavarna á Seyðisfirði –Rýming í gildi og umferð óheimil. Hættustig almannavarna á Eskifirði …
Fundur var með almannavarnanefnd Ríkislögreglustjóra og aðgerðastjórn á Austurlandi vegna rýminga á Eskifirði í gær. Veðurstofa, Vegagerð og Fjarðabyggð skoða nú og meta aðstæður. Vonast …
Fundur var í morgun haldinn með almannavarnadeild Ríkislögreglustjóra, aðgerðastjórn á Austurlandi ásamt Veðurstofunni vegna atburða á Seyðisfirði. Unnið er að stöðumati á innviðum eins og rafmagni, …
Heldur hefur bætt í úrkomu á Seyðisfirði. Hreinsunarstarf gengur því hægt þar sem mörg svæði eru enn lokuð. Vinna er þó í gangi og metið …
Mikil úrkoma var á Seyðisfirði í gærkvöldi og í nótt og rýmingar því enn í gildi. Í gærkvöldi voru svæði stækkuð þar sem fólk í …
Hættuástand er enn á rýmingarsvæði á Seyðisfirði og umferð þar óheimil sem stendur. Beðið er birtingar til að meta ástand og gera ráðstafanir til að …
Mikil úrkomuákefð hefur verið á Seyðisfirði í gærkvöldi og í nótt. Í gærkvöldi voru þau svæði þar sem fólk í húsum var beðið um að …