Apr 2003
Lögregludagurinn
Lögregludagurinn fór vel fram og margir lögðu leiða sína á lögreglustöð, í Lögregluskóla ríkisins og á Sögusýningu lögreglunnar. Dómsmálaráðherra opnaði daginn með ávarpi við húsakynni …
Lögregludagurinn fór vel fram og margir lögðu leiða sína á lögreglustöð, í Lögregluskóla ríkisins og á Sögusýningu lögreglunnar. Dómsmálaráðherra opnaði daginn með ávarpi við húsakynni …
Kynning á lögreglunni lögreglustöðvar opnar Í tilefni af 200 ára afmæli hinnar einkennisklæddu lögreglu verður laugardaginn 26. apríl haldinn hátíðlegur hjá lögreglu um allt …
Góð aðsókn er að sögusýningu lögreglunnar sem opnuð var fyrir almenning 16. þ.m. Sýningin er opin alla daga vikunnar frá kl. 11-17 (lokað páskadag) og …
Í tilefni af 200 ára afmæli hinnar einkennisklæddu lögreglu hefur ríkislögreglustjórinn gefið út kynningarrit um sögu, þróun og uppbyggingu lögreglunnar á Íslandi. Sagan er hér …
Í tilefni þess að í dag, 15. apríl 2003, eru liðin 200 ár frá því að fyrstu einkennisklæddu lögregluþjónarnir hófu störf á Íslandi, opnaði dómsmálaráðherra …
Þann 1. til 10. apríl sótti starfsmaður fikniefnastofu ríkislögreglustjórans, Theodór Kristjánsson lögreglufulltrúi, námskeið við skóla DEA (Drug Enforcement Administration) fyrir millistjórnendur í fíkniefnalöggæslu. Námskeiðið nefnist …
Raivo Sepp ríkissaksóknari Eystlands og Raul Tiganik yfirmaður þróunarsviðs ríkissaksónara heimsóttu embætti ríkislögreglustjóra í dag ásamt Boga Nilssyni ríkissaksóknara. Eistarnir eru staddir á Íslandi í …
Þau tímamót verða nú á starfsemi almannavarna, að frá og með föstudeginum 4. apríl 2003 verður starfsemi Almannavarna ríkisins lögð niður og verkefni og skyldur stofnunarinnar …
Vísað er til umfjöllunar Skotveiðifélags Íslands (SKOTVÍS) sem birt hefur verið á heimasíðu félagsins um skráningu skotvopna og fleira, og umfjöllun fjölmiðla í framhaldi af …
Gagnagrunnar lögreglunnar eru allir vistaðir miðlægt hjá tölvumiðstöð dómsmálaráðuneytisins (TMD), sem hlýtur mjög góða umsögn Ríkisendurskoðunar fyrir öryggisráðstafanir. Gagnagrunnar lögreglu eru því ekki vistaðir á …