Jún 2003
Of hraður akstur í íbúðarhverfum
Í síðustu viku var umferðardeild ríkislögreglustjórans í samstarfi við lögregluna í Reykjavík við hraðamælingar í íbúðarhverfum þar sem hámarkshraði er 50 km/klst. Nokkur fjöldi ökumanna …
Í síðustu viku var umferðardeild ríkislögreglustjórans í samstarfi við lögregluna í Reykjavík við hraðamælingar í íbúðarhverfum þar sem hámarkshraði er 50 km/klst. Nokkur fjöldi ökumanna …
Ársskýrsla ríkislögreglustjórans fyrir árið 2002 er komin út. Skýrslan lýsir vel rekstri og starfsemi ríkislögreglustjórans árið 2002, auk þess sem þar er að finna viðauka, …
Föstudaginn 20. júní sl. gekk dómur í Héraðsdómi Reykjavíkur (mál S-4098/2002) í hinu seinna af tveimur svo kölluðu verktakamálum. Í málinu ákærði Ríkislögreglustjórinn framkvæmdastjóra byggingarfyrirtækis, …
Fíkniefnabrotum fjölgaði úr 911 árið 2001 í 994 árið 2002, eða 9,1% á milli ára. Á síðasta ári komu 48,4% fíkniefnabrota upp í Reykjavík, 12,7% í …
Í nýjasta hefti Tímarits lögfræðinga er að finna grein eftir Helga Gunnlaugsson prófessor við félagsvísindadeild Háskóla Íslands og Rannveigu Þórisdóttur félagsfræðing hjá ríkislögreglustjóranum. Í greininni …
Ríkislögreglustjórinn hefur ákveðið að kaupa 16 lögreglubifreiðar á árinu 2003 fyrir lögegluna í landinu. Fyrsta bifreiðin var afhent lögreglustjóraembættinu á Snæfellsnesi þann 28. maí sl. Af …
Í frétt á Stöð 2 hinn 21. maí 2003 segir að margir háttsettir menn innan lögreglunnar og stjórnkerfisins, sem fréttamaður Stöðvar 2 hafi rætt við, …
Í gær, fimmtudaginn 15. maí, kom ný og glæsileg Norræna í sína fyrstu áætlunarferð til Íslands. Skipið lagðist að nýjum viðlegukanti og farþegar og bílar …
Miðvikudaginn 14. maí 2003 var haldinn lokuð námsstefna um brunarannsóknir af Brunamálastofnun og Ríkislögreglustjóra. Þátttakendur, sem voru valdir, komu frá Löggildingarstofu, tíu lögregluumdæmum, slökkviliði höfuðborgarsvæðisins, …
Interpol fundur verður haldinn í Noordwijk, Hollandi 14.-16.mai næstkomandi. Þangað mæta fulltrúar frá Interpol löndum í Evrópu. Á dagskrá fundarins eru mikilvæg lögreglu- og öryggismál. …