Okt 2007
Árétting ríkislögreglustjóra vegna fréttar um óþörf útköll lögreglu
Í frétt 24 stunda hinn 16. október sl. var til umfjöllunar að frá áramótum hefði lögreglan á höfuðborgarsvæðinu verið kölluð til í um sjö þúsund …
Í frétt 24 stunda hinn 16. október sl. var til umfjöllunar að frá áramótum hefði lögreglan á höfuðborgarsvæðinu verið kölluð til í um sjö þúsund …
Hraðamyndavélar í Hvalfjarðarsveit: Mynda rúmlega þúsund hraðabrot á mánuði Stafrænu hraðamyndavélarnar tvær í Hvalfjarðarsveit hafa myndað 3.152 hraðabrot síðan þær voru settar upp í byrjun …
Ársskýrsla peningaþvættisskrifstofu ríkislögreglustjóra fyrir árið 2006 er komin út. Ársskýrsla þess i er unnin með vísan til 13. gr. reglugerðar nr. 626/2006 um meðhöndlun tilkynninga um …
Nemendur í 1. bekk Grunnskóla Seltjarnarness hófu í dag formlega verkefnið Göngum í skólann með því að ganga með Ríkislögreglustjóra, bæjarstjóra Seltjarnarness, kennurum og fleirum …
Afbrotatölfræði fyrir ágústmánuð hefur nú verið birt á vef ríkislögreglustjóra www.rls.is/tolfraedi. Þar má m.a. finna fjölda brota í tilteknum brotaflokkum fyrstu átta mánuði ársins; rán, …
Dagana 13. og 14. september var haldinn hér á landi árlegur fundur yfirmanna tölvudeilda lögreglu á Norðurlöndunum. Á þessum fundum bera yfirmenn tölvumála lögreglu á …
Vegna fréttaflutnings um meint harðræði lögreglumanna í sérsveit ríkislögreglustjórans þykir ástæða til að benda á að viðbrögð lögreglumanna í þessu lögregluverkefni voru í einu og …
Ríkislögreglustjórinn býður nú til árlegs fundar fingrafarasérfræðinga lögreglu á Norðurlöndunum. Fundurinn hófst í morgun og lýkur síðari hluta dags á morgun, fimmtudag. Þarna eru saman …
Ársskýrsla ríkislögreglustjóra fyrir árið 2006 er komin út. Hún er sú níunda sem embættið sendir frá sér en heil starfsár eru orðin jafnmörg. Í skýrslunni …
Í kjölfar fréttaumfjöllunar síðustu daga um ofbeldi gegn lögreglumönnum hefur stjórnsýslusvið ríkislögreglustjórans tekið saman tölfræðiupplýsingar um brot gegn 106. grein almennra hegningarlaga á árunum 2000 …