Nóv 2007
Afbrotatölfræði í október
Afbrotatölfræði fyrir októbermánuð hefur nú verið birt á vef ríkislögreglustjóra www.rls.is/tolfraedi. Þar má m.a. finna fjölda kynferðisbrota fyrstu tíu mánuði áranna 2005 til 2007 og …
Afbrotatölfræði fyrir októbermánuð hefur nú verið birt á vef ríkislögreglustjóra www.rls.is/tolfraedi. Þar má m.a. finna fjölda kynferðisbrota fyrstu tíu mánuði áranna 2005 til 2007 og …
Í Kastljósþætti ríkissjónvarpsins sem sendur var út miðvikudagskvöldið 24. október sl. var spilaður pistill sem kynntur var sem fréttaskýring og fjallaði um tafir í meðferð …
Aðgerð lögregluyfirvalda vegna komu norrænna félaga í vélhjólasamtökunum Hells Angels til landsins er lokið. Aðgerðin var mjög viðamikil og gangur hennar allur samkvæmt áætlun. Átta …
Átta norrænum félögum í vélhjólasamtökunum Hells Angels var synjað um leyfi til landgöngu við komu sína til Keflavíkur á föstudag. Mennirnir héldu úr landi á …
Íslensk lögregluyfirvöld hafa í dag, föstudag, synjað 7 norrænum félögum í vélhjólasamtökunum Hells Angels um leyfi til landgöngu. Fólkið, sem kom hingað til lands með …
Íslensk lögregluyfirvöld hafa undirbúið aðgerðir vegna komu norrænna félaga í vélhjólasamtökunum Hells Angels til landsins. Embætti ríkislögreglustjóra, sem fer með yfirstjórn aðgerðarinnar, hefur falið lögreglustjóranum …
Í fréttum ríkissjónvarpsins þann 24. október sl. var viðtal við Karl Steinar Guðnason, forstjóra Tryggingastofnunar. Hélt hann þar ýmsu fram um vinnubrögð lögreglu við rannsóknir …
Nýr og breyttur einkennisfatnaður lögreglunnar verður formlega tekin í notkun þann 1. nóvember nk. Embætti ríkislögreglustjóra hefur unnið að breytingum á búningum lögreglunnar í um …
Afbrotatölfræði fyrir septembermánuð hefur nú verið birt á vef ríkislögreglustjóra www.rls.is/tolfraedi. Þar má m.a. finna fjölda eignaspjalla, innbrota og líkamsmeiðinga (217. og 218. gr. hgl.) …
Síðastliðinn föstudag var haldið hátíðlegt 25 ára afmæli sérsveitarinnar, víkingasveitarinnar. Sérsveitin var stofnuð árið 1982 og luku fyrstu lögreglumennirnir nýliðanámskeiði hjá sérsveit norsku lögreglunnar þá …