Sep 2020
Virðum sóttkví
Afskipti voru höfð af þremur, erlendum ferðamönnum á veitingahúsi í miðborginni í gærkvöld. Ferðamennirnir voru nýkomnir til landsins og áttu að vera í sóttkví. Fólkið …
Afskipti voru höfð af þremur, erlendum ferðamönnum á veitingahúsi í miðborginni í gærkvöld. Ferðamennirnir voru nýkomnir til landsins og áttu að vera í sóttkví. Fólkið …
Á morgun, sunnudag, lýkur netuppboði á reiðhjólum í óskilum. Fólk ætti því að hafa haft nægan tíma til að skoða munina og bjóða svo í, …
Einungis eitt staðfest smit er á Austurlandi, landamærasmit sem kynnt var af hálfu aðgerðastjórnar í gær. Ekkert innanlandssmit er í fjórðungnum sem er jákvætt. Sterkasta …
Hér eru tvær myndir frá gamalli tíð úr safni lögreglunnar, en á annarri má sjá ungan lögreglumann, Rudolf Þór Axelsson, stjórna umferðinni í Lækjargötu í …
Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu hafa borist tilkynningar um óumbeðin símtöl þar sem reynt er að fá fólk til að taka þátt í verðbréfa- og rafmyntaviðskiptum á …
Einn er nú í einangrun vegna staðfests COVID-19 smits í fjórðungnum og greindist við sýnatöku á landamærum. Smitrakning stendur yfir og samferðamaður er þegar kominn …
Brot 48 ökumanna voru mynduð á Hringbraut í Reykjavík frá mánudeginum 21. september til föstudagsins 25. september. Fylgst var með ökutækjum sem var ekið Hringbraut …
Lögreglan minnir alla á að fara varlega í umferðinni í dag og flýta sér hægt! Gangandi og hjólandi vegfarendur eru sérstaklega minntir á að búa …
Banaslys varð í gærmorgun á bifreiðaverkstæði á Hellissandi. Maður varð undir bifreið sem hann var að vinna við. Tildrög slyssins eru til rannsóknar hjá lögreglunni …
Lögreglustjórinn á Vesturlandi hvetur almenning til að huga að persónulegum smitvörnum nú þegar smitum vegna Covid-19 hefur fjölgað á ný. Vonandi tekst okkur að hefta …