27
Sep 2020
Virðum sóttkví

Virðum sóttkví

Afskipti voru höfð af þremur, erlendum ferðamönnum á veitingahúsi í miðborginni í gærkvöld. Ferðamennirnir voru nýkomnir til landsins og áttu að vera í sóttkví. Fólkið …

26
Sep 2020
Reiðhjólauppboð

Reiðhjólauppboð

Á morgun, sunnudag, lýkur netuppboði á reiðhjólum í óskilum. Fólk ætti því að hafa haft nægan tíma til að skoða munina og bjóða svo í, …

26
Sep 2020
Gamli tíminn

Gamli tíminn

Hér eru tvær myndir frá gamalli tíð úr safni lögreglunnar, en á annarri má sjá ungan lögreglumann, Rudolf Þór Axelsson, stjórna umferðinni í Lækjargötu í …

25
Sep 2020

Fjársvik

Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu hafa borist tilkynningar um óumbeðin símtöl þar sem reynt er að fá fólk til að taka þátt í verðbréfa- og rafmyntaviðskiptum á …

25
Sep 2020

Förum varlega

Lögreglan minnir alla á að fara varlega í umferðinni í dag og flýta sér hægt! Gangandi og hjólandi vegfarendur eru sérstaklega minntir á að búa …