Nóv 2012
Bíll valt milli akbrauta á Reykjanesbraut
Mikil mildi þykir, að ekki skyldi verða slys á fólki, þegar jepplingur með bílstjóra og þrjá farþega valt við Kúagerði á Reykjanesbraut í gærkvöld. Fólkið …
Mikil mildi þykir, að ekki skyldi verða slys á fólki, þegar jepplingur með bílstjóra og þrjá farþega valt við Kúagerði á Reykjanesbraut í gærkvöld. Fólkið …
Lögreglan á Suðurnesjum hefur á undanförnum dögum handtekið tvo fíkniefnasala og haldlagt umtalsvert magn kannabisefna. Í húsleit, sem gerð var í íbúðarhúsnæði í Reykjanesbæ fannst …
Brotist var inn í íbúðarhúsnæði í Vogum í vikunni. Þegar lögreglan á Suðurnesjum mætti á vettvang kom í ljós að gluggi á suðurhlið hússins hafði …
Lögreglunni að Suðurnesjum barst tilkynning um bensínþjófnað úr þremur skúrum hjá Golfklúbbi Suðurnesja í vikunni. Þaðan var stolið bensíni sem geymt var þar í brúsum …
Kveikt var í ruslatunnu, sem stóð við timburskjólvegg við íbúðarhúsnæði í Reykjanesbæ. Svo virðist sem einhvers konar spreybrúsi hafi sprungið í brunanum og voru leifar …
Þrettán hjólbarðar, sem stolið var frá N1, hjólbarðaþjónustu í Reykjanesbæ, fundust við leit lögreglu á Krýsuvíkurvegi, skammt frá Hafnarfirði. Um var að ræða svokallaða „Low …
Lögreglan á Suðurnesjum var í fyrrakvöld kvödd að flughóteli á Keflavíkurflugvelli, þar sem gestur, er bókaður var í flug til Kaupmannahafnar í gær, hafði verið …
Lögreglan á Suðurnesjum framkvæmdi í gærkvöldi húsleit í húnsæði í Reykjanesbæ þar sem grunur lék á að fíkniefnasala færi fram. Við húsleitina fannst töluvert magn …
Til svo djúpstæðs ágreinings um fargjald kom milli leigubílstjóra og tveggja farþega í Reykjanesbæ í fyrrinótt að lögreglan á Suðurnesjum var kölluð til. Fram kom, …