14
Des 2012

Kannabisræktun í Reykjanesbæ

Í húsleit sem lögreglan á Suðurnesjum gerði í húsnæði í Reykjanesbæ í vikunni, að fenginni leitarheimild, var lagt hald á tugi kannabisplantna og búnað. Mikla …

10
Des 2012

Fjögur þjófnaðarmál

Fjögur þjófnaðarmál  voru tilkynnt til lögreglunnar á Suðurnesjum um helgina. GPS-tæki var stolið úr bifreið í Njarðvík. Enn fremur var númeraplötum stolið af bifreið, einnig …

07
Des 2012

Gat vart gengið vegna ölvunar

Lögreglan á Suðurnesjum hafði í fyrrinótt afskipti af ökumanni vegna gruns um að hann væri ölvaður undir stýri. Þegar hann var færður yfir í lögreglubifreið …

07
Des 2012

Þrír teknir með fíkniefni

Lögreglan á Suðurnesjum handtók í gær tvo pilta sem báðir voru með fíkniefni í vörslum sínum. Annar pilturinn, sem aðeins er fimmtán ára, reyndist vera …

23
Nóv 2012

Varað við grunsamlegum símhringingum

Tilkynningar um grunsamlegar símhringingar hafa borist til lögreglunnar á Suðurnesjum á tveimur undanförnum dögum. Þeir, sem hringt hefur verið í, lýsa því með sama hætti. …

23
Nóv 2012

Sölumaður tekin með fíkniefni

Lögreglan á Suðurnesjum fann talsvert af amfetamíni og kannabis við húsleit sem gerð var í íbúðarhúsnæði í Njarðvík í vikunni. Í húsleitinni, sem gerð var …

16
Nóv 2012

Fimm ökumenn í vímu handteknir

Lögreglan á Suðurnesjum hefur á þremur undanförnum dögum handtekið fimm ökumenn vegna gruns um að þeir væru undir áhrifum fíkniefna við aksturinn. Um var að …

14
Nóv 2012

Með fíkniefni í sígarettupakka

Lögreglan á Suðurnesjum hafði um helgina afskipti af karlmanni á fimmtugsaldri, þar sem hann var inni á skemmtistað í umdæminu. Grunur lék á að maðurinn …