Maí 2013
Fíkniefni, þýfi og sex handteknir
Lögreglan á Suðurnesjum handtók í gær sex ökumenn sem allir óku undir áhrifum fíkniefna. Um var að ræða fimm karlmenn og eina konu. Sýnatökur staðfestu …
Lögreglan á Suðurnesjum handtók í gær sex ökumenn sem allir óku undir áhrifum fíkniefna. Um var að ræða fimm karlmenn og eina konu. Sýnatökur staðfestu …
Öryggisverðir í Flugstöð Leifs Eiríkssonar óskuðu eftir aðstoð lögreglunnar á Suðurnesjum í fyrrakvöld vegna einstaklings sem þar væri í annarlegu ástandi og fengi ekki að …
Sex umferðaróhöpp hafa verið skráð hjá lögreglunni á Suðurnesjum á undanförnum dögum. Í gær varð harður árekstur í Grindavík. Ökumenn beggja bifreiða, sem voru einir …
Íslenskur karlmaður á fimmtugsaldri situr nú í gæsluvarðhaldi vegna rannsóknar lögreglunnar á Suðurnesjum á tilraun hans til stórfellds fíkniefnasmygls til landsins. Það var 25. janúar …
Tæplega tvítug kona var stöðvuð þar sem hún ók um götur Keflavíkur, þar sem lögeglan á Suðurnesjum taldi ástæðu til að kanna ástand og réttindi …
Lögreglan á Suðurnesjum stöðvaði í nótt ökumann vegna gruns um að hann æki undir áhrifum fíkniefna. Megna fíkniefnalykt lagði af honum þegar lögreglumenn ræddu við hann, …
Lögreglan á Suðurnesjum hefur á undanförnum dögum handtekið þrjá ökumenn vegna gruns um að þeir ækju undir áhrifum fíkniefna. Einn þeirra ók á grindverk sem …
Asmalyfjum var stolið úr bifreið konu í umdæmi lögreglunnar á Suðurnesjum í vikunni. Konan hafði skilið bifreiðina eftir ólæsta þegar hún skaust heim til sín. …
Tilkynning barst til lögreglunnar á Suðurnesjum í fyrrinótt þess efnis að brotist hefði verið inn í geymsluhúsnæði á Ásbrú í Reykjanesbæ. Húsnæðið er notað sem …
Brotist var inn í allar geymslur fjölbýlishúss í Grindavík um helgina. Voru læsingar brotnar upp á þeim geymslum sem höfðu verið læstar. Hinir óboðnu gestir …