Sep 2014
Með kannabis innan klæða
Fjórir karlar voru handteknir þegar lögreglan á Suðurnesjum gerði húsleit í íbúðarhúsnæði í umdæminu í vikunni. Í leitinni var lagt hald á umtalsvert magn af …
Fjórir karlar voru handteknir þegar lögreglan á Suðurnesjum gerði húsleit í íbúðarhúsnæði í umdæminu í vikunni. Í leitinni var lagt hald á umtalsvert magn af …
Erlendur ferðamaður framvísaði fölsuðu vegabréfi í Flugstöð Leifs Eiríkssonar í vikunni. Vaknaði grunur um að skilríkið væri falsað þegar hann framvísaði því í vegabréfahliði og reyndist …
Ekið var utan í hlið bifreiðar í Keflavík um helgina þannig að töluverðar skemmdir urðu á henni, rispur eftir endilangri hliðinni, auk þess sem hliðarspegill …
Lögreglan á Suðurnesjum hafði um helgina afskipti af fimm ökumönnum sem ýmist óku sviptir ökuréttindum eða voru grunaðir um akstur undir áhrifum vímuefna. Einn þeirra …
Það má segja að ökumaður, sem lögreglan á Suðurnesjum hafði afskipti af í vikunni, hafi verið með flest, sem hægt var að hafa, í ólagi. …
Trampólín á ferð og flugi Óhætt er að segja að trampólín hafi verið á ferð og flugi í umdæmi lögreglunnar á Suðurnesjum í óveðrinu sem …
Út er komin ársskýrsla embættis lögreglustjórans á Suðurnesjum fyrir árið 2013. Í skýrslunni er að finna ítarlegt yfirlit í texta og tölfræði yfir starfsemi embættisins …
Í gær klukkan 15:56 voru lögregla og sjúkralið send í Skessuhelli sem er norðan við smábátahöfnina í Grófinni í Reykjanesbæ. Þar hafði sá hryggilegi atburður orðið, …
Í tilefni af fréttaflutningi RÚV þann 15. júlí s.l. vill lögreglustjórann á Suðurnesjum koma eftirfarandi á framfæri. Halli fyrri ára veldur misskilningi Í frétt RÚV …
Lögreglan á Suðurnesjum kærði um helgina átján ökumenn fyrir of hraðan akstur. Langflest brotin áttu sér stað á Reykjanesbraut. Sá sem hraðast ók mældist á …