18
Okt 2013

Árás á Stokkseyri

Lögreglu hafa borist upplýsingar um að maður hefði orðið fyrir árás þriggja grímuklæddra manna að kvöldlagi á tímabilinu 25. til 27. september síðastliðinn.  Rannsókn lögreglu …

08
Okt 2013

Upplýsingafundur um jarðskjálftaeftirlit

Föstudaginn 27. september 2013, komu saman til fundar í Hveragerði fulltrúar Almannavarnadeildar Ríkislögreglustjóra, Orkuveitu Reykjavíkur, Jarðskjálftaeftirlits Veðurstofunnar og Almannavarnanefndar Árnessýslu. Fjallað var um jarðskjálftamælingar við …

22
Ágú 2013

Fundað með starfsmönnum Innanríkisráðuneytis

Sýslumaðurinn á Selfossi og yfirlögregluþjónn funduðu í dag með starfsmönnum Innanríkisráðuneytisins, að frumkvæði þess, um stöðu embættisins og löggæslunnar í Árnessýslu.  Fundurinn var afar gagnlegur. …

07
Ágú 2013

Banaslys á Suðurlandsvegi við Þingborg

Banaslys varð á Suðurlandsvegi skammt frá Þingborg í dag þegar sendibifreið og vörubifreið sem komu úr gagnstæðum áttum rákust á.   Ökumaður sendibifreiðarinnar var fluttur á …