Okt 2013
Árás á Stokkseyri
Lögreglu hafa borist upplýsingar um að maður hefði orðið fyrir árás þriggja grímuklæddra manna að kvöldlagi á tímabilinu 25. til 27. september síðastliðinn. Rannsókn lögreglu …
Lögreglu hafa borist upplýsingar um að maður hefði orðið fyrir árás þriggja grímuklæddra manna að kvöldlagi á tímabilinu 25. til 27. september síðastliðinn. Rannsókn lögreglu …
Föstudaginn 27. september 2013, komu saman til fundar í Hveragerði fulltrúar Almannavarnadeildar Ríkislögreglustjóra, Orkuveitu Reykjavíkur, Jarðskjálftaeftirlits Veðurstofunnar og Almannavarnanefndar Árnessýslu. Fjallað var um jarðskjálftamælingar við …
Rannsóknarlögreglumenn á höfuðborgarsvæðinu handtóku ungan lettneskan mann á mánudag í tengslum við rannsókn máls. Við húsleit á dvalarstað mannsins fannst fatnaður sem rakinn var til …
Í dag og næstu daga má búast við umferðartöfum á vegum í uppsveitum Árnessýslu vegna fjárrekstra haustsins. Þannig verður safnið af Hrunamannaafrétti rekið í dag …
Sýslumaðurinn á Selfossi og yfirlögregluþjónn funduðu í dag með starfsmönnum Innanríkisráðuneytisins, að frumkvæði þess, um stöðu embættisins og löggæslunnar í Árnessýslu. Fundurinn var afar gagnlegur. …
Konan sem lést þegar eldur kom upp í hjólhýsi í Þjórsárdal um helgina hét Ragnheiður Sigurbjörg Árnadóttir til heimilis að Fífumóa 2 í Reykjanesbæ. Hún …
Skýrslutökur af ökumanni vörubifreiðar og vitna sem hafa gefið sig fram, sem og ítarleg skoðun á vettvangi banaslyss sem varð á Suðurlandsvegi skammt austan Þingborgar …
Maðurinn sem lést í umferðarslysi á Suðurlandsvegi skammt frá Þingborg í gær hét Leifur Ársæll Leifsson til heimilis að Smáragötu 5 í Vestmanneyjum. Leifur var fæddur …
Banaslys varð á Suðurlandsvegi skammt frá Þingborg í dag þegar sendibifreið og vörubifreið sem komu úr gagnstæðum áttum rákust á. Ökumaður sendibifreiðarinnar var fluttur á …
Stúlkurnar sem létust í bílslysi á Suðurlandsvegi skammt austan við Meðallandsveg sunnudaginn 4. ágúst s.l. hétu: Natalia Gabinska fædd 6. mars 1998 í Póllandi, búsett …