Jan 2014
Lögreglan á Selfossi tók átta ótryggð ökutæki úr umferð
Í gærkvöldi tók lögreglan á Selfossi átta ökutæki úr umferð vegna þess að eigendur þeirra höfðu vanrækt vátryggingaskyldu. Bifreiðarnar höfðu því verið í umferð ótryggðar …
Í gærkvöldi tók lögreglan á Selfossi átta ökutæki úr umferð vegna þess að eigendur þeirra höfðu vanrækt vátryggingaskyldu. Bifreiðarnar höfðu því verið í umferð ótryggðar …
Lögreglunni á Selfossi hefur borist beiðni um rannsókn á þjófnaði á tómum drykkjarumbúðum úr söfnunargámi björgunarsveitarinnar Ingunnar sem er til húsa að Lindarskógi 7 á …
Innbrot í veitingastaðinn Seylon og Alvörubúðina við Eyraveg á Selfossi sem átti sér stað í lok nóvember síðastliðinn hafa verið upplýst. Þar var á ferðinni …
Maður sem slasaðist alvarlega í flugeldaslysi á Gamlaárskvöld á Selfossi er nú kominn heim af sjúkrahúsi. Hann mun hafa misst þrjá fingur annarrar handar alveg …
Kona sem flutt var alvarlega slösuð á sjúkrahús í Reykjavík eftir umferðarslys á Hellisheiði í gær er látin. Hún hét Dagný Ösp Runólfsdóttir og var …
Kl. 15:42 varð alvarlegt umferðarslys á Þjóðvegi nr. 1 um Hellisheiði þar sem tveir fólksbílar sem ekið var úr gagnstæðum áttum skullu saman. Í öðrum …
Lögreglumenn á vakt hafa upplýst þjófnað á stórum hjólbörðum sem stolið var frá Bíliðjunni í Þorlákshöfn um miðjan nóvember síðastliðinn. Verðmæti hjólbarðanna var um hálf …
Tveir lettneskir ríkisborgarar sem lögreglan á Selfossi handtók við Reykjaskóg í Bláskógabyggð í fyrrakvöld voru leiddir fyrir dómar í gærkvöldi þar sem gerð var krafa …
Um klukkan níu í gærkvöldi var hringt í lögregluna á Selfossi vegna þjófavarnakerfis sem hafði farið í gang í sumarbústað í Reykjaskógi í Bláskógabyggð. Lögreglumenn …
Lögregla, slökkvi- og sjúkralið ásamt læknum og hjúkrunarfólki var kallað að íbúðarhúsi í Hveragerði kl. 16:42 í dag þar sem sprenging hafði orðið í húsinu. …