Des 2015
Rannsókn umferðaslyss í Öræfum annan í jólum.
Ferðamennirnir sem lentu í umferðarslysi á brúnni yfir Hólá á hringvegi 1 í Öræfum á annan dag jóla voru frá Japan og Kína. Ökumaðurinn sem …
Ferðamennirnir sem lentu í umferðarslysi á brúnni yfir Hólá á hringvegi 1 í Öræfum á annan dag jóla voru frá Japan og Kína. Ökumaðurinn sem …
Lögreglan hafði í nógu að snúast um helgina vegna tveggja hörmulegra slysa. Annars vegar manns sem leitað var að í og við Ölfusá en hefur …
Leit að Guðmundi Geir Sveinssyni sem féll í Ölfusá, við Selfosskirkju, að kvöldi Jóladags eða snemma á aðfaranótt annars í Jólum hefur enn engan árangur …
Góð tíð hefur verið hjá lögreglumönnum á Suðrlandi að undanförnu og ekkert stórvægilegt kom uppá. Skráð umferðaróhöpp voru 14. Karlmaður í Þorlákshöfn var úrskurðaður, af …
Fremur fá stór verkefni komu upp í umdæmi lögreglustjórans á Suðurlandi í síðustu viku. Þess í stað gafst lögreglumönnum færi á að vinna úr uppsöfnuðum …
Verkefni lögreglunnar á Suðurlandi í síðustu viku mörkuðust að miklu leyti af óveðrinu sem gekk yfir landið. Búið var í haginn og allir í viðbragðsstöðu. …
Kona handleggsbrotnaði síðastliðinn miðvikudag þegar hún datt af vélsleða á Langjökli við Skálpanes. Sjúkrabifreið ásamt björgunarsveitarmönnum fór á staðinn. Konan var flutt á slysadeild. Ellefu …
Síðdegis á þriðjudag stöðvuðu lögreglumenn Pajero jeppa við Vík í Mýrdal. Athygli vakti hvað mikill varningur var í jeppabifreiðinni sem var á suðurleið. Við nánari …
Talsverður viðbúnaður lögreglu og slökkviliðs varð um klukkan tvö í nótt vegna reyks sem lagði frá dæluvatnslokahúsi austan við stöðvarhús Hellisheiðarvirkjunnar. Lögregla, slökkvilið frá Brunavörnum …
Rannsókn líkfundar í Laxárdal í Nesjum er lokið og málið verður á næstu dögum sent til ákærusviðs Lögreglustjórans á Suðurlandi til frekari ákvörðunar. Eins og …