15
Feb 2016
Fjórar minni háttar líkamsárásarkærur komu til kasta lögreglu í síðustu viku. Maður var sleginn í andlitið inni á veitingastað á Selfossi aðfaranótt laugardags. Hann hlaut …
10
Feb 2016
Í morgun kl. 10:39 barst tilkynning til Neyðarlínu um að maður hafi fallið í sjóinn við Reynisfjöru í Mýrdal. Lögregla, björgunarsveitir og sjúkraflutningamenn fóru þegar á …
08
Feb 2016
Föstudagskvöld var óskað eftir aðstoð lögreglu vegna manns sem lét ófriðlega inni á heimili á Höfn. Maðurinn var handtekinn og færður af heimilinu en hann …
01
Feb 2016
Síðasta vika var mikið slysatímabil. Hjá lögreglunni á Suðurlandi voru 30 slys og óhöpp skráð. Alvarlegast var banaslys í Silfru sem þegar hefur verið fjallað …
28
Jan 2016
Kínverska konan sem lenti í köfunarslysi í Silfru síðastliðinn þriðjudag er látin. Hún var 26 ára, búsett í Bandaríkjunum. Rannsóknardeild lögreglunnar á Suðurlandi vinnur að …
26
Jan 2016
Geysilegt álag hefur verið á lögreglumönnum á Suðurlandi í dag. Auk köfunarslyss á Þingvöllum þurfti að sinna vinnuslysi á Selfossi, bílveltu á Biskupstungnabraut ofan við …
26
Jan 2016
Klukkan 12:42 barst lögreglunni á Suðurlandi tilkynning um köfunarslys í Silfru á Þingvöllum. Fyrir liggur að þar hafi erlend kona á þrítugsaldri lent í vandræðum …
25
Jan 2016
Í liðinni viku voru skráð 191 verkefni hjá lögreglunni á Suðurlandi. Eins og gefur að skilja eru þetta margs konar verkefni stór og smá. Tvö …
11
Jan 2016
Vikan hefur nýst lögreglumönnum vel til að sinna umferðareftirliti og til að yfirfara, hreinsa og laga tæki og búnað auk þess að vinna við frágang …
04
Jan 2016
Lögreglumenn stöðvuðu akstur bifreiðar í Hveragerði í gærkvöldi. Í bifreiðinni var par sem sýnilega var undir áhrifum fíkniefna. Við leið á þeim fundust kannabisefni. Fólkið …