11
Feb 2016
Almannavarnir eru þema 112-dagsins. Áhersla á viðbúnað og viðbrögð almennings. Skyndihjálparmaður Rauða krossins útnefndur. Verðlaun veitt í Eldvarnagetrauninni. Neyðarnúmerið 112 fagnar 20 ára afmæli. 112-dagurinn …
22
Jan 2016
Hegningarlagabrot voru 6% fleiri árið 2015 en meðaltal brota árin 2012-214, sem má rekja m.a. til aukins fjölda ofbeldisbrota og brota gegn friðhelgi einkalífs. Þetta …
20
Jan 2016
Fyrir liggur skýrsla starfshóps ríkislögreglustjóra um tjónakostnað lögregluökutækja. Þar kemur meðal annars fram að aukning hefur orðið á tjónum á lögregluökutækjum vegna umferðarmannvirkja á höfuðborgarsvæðinu. …
18
Des 2015
Frá og með næstu áramótum mun umferðaeftirlit það sem áður var í höndum Samgöngustofu færast til lögreglunnar. Um er að ræða eftirlit með akstri ökutækja …
16
Des 2015
Nýjar verklagsreglur ríkislögreglustjóra um meðferð og skráningu heimilisofbeldismála hafa nú verið í gildi í eitt ár. Unnið er eftir verklaginu á landsvísu. Tilgangur með verklagsreglunum …
02
Des 2015
Mikill meirihluti landsmanna er ánægður með störf lögreglu á landsvísu og telur hana skila góðu starfi, en þetta kemur fram í viðhorfskönnun, sem embætti ríkislögreglustjóra …
15
Okt 2015
Gríðarlega mikið magn af e-töflum hefur verið haldlagt það sem af er árinu 2015, eða yfir 213 þúsund stykki og um 24 kg. og er það mesta …
06
Okt 2015
Greiningardeild ríkislögreglustjóra hefur nú gefið út skýrsluna Áhættumat og greining vegna komu flóttafólks og aukins álags á landamærum Íslands. Skýrsluna má finna hér.
11
Sep 2015
Eitt af hlutverkum greiningardeildar ríkislögreglustjóra samkvæmt reglugerð nr. 404/2007 er að vinna stefnumiðaða greiningu (e. „strategic analysis“) varðandi ógn af skipulagðri brotastarfsemi til lengri tíma. …
03
Sep 2015
Dagana 30. ágúst til 1. september s.l. var haldinn fjölmennur fundur norrænna kennslanefnda hér á landi. Um er að ræða árlegan fund. Fundarmenn voru 47 og …