Jún 2016
Ársskýrsla ríkislögreglustjóra fyrir árið 2015
Út er komin ársskýrsla ríkislögreglustjóra fyrir árið 2015. Í skýrslunni koma fram upplýsingar um starfsemi embættisins á liðnu ári og þau mörgu og fjölbreyttu verkefni …
Út er komin ársskýrsla ríkislögreglustjóra fyrir árið 2015. Í skýrslunni koma fram upplýsingar um starfsemi embættisins á liðnu ári og þau mörgu og fjölbreyttu verkefni …
Árleg samantekt um stöðu jafnréttismála lögreglunnar, fyrir árið 2015, er nú komin út. Í henni er m.a. að finna yfirlit um kynjabókhald lögreglunnar miðað við …
Stjórn Jafnréttissjóðs Íslands hefur ákveðið að úthluta 2.5 mkr. styrk í rannsókn á stöðu og þróun jafnréttismála innan starfsmannaþáttar embættis lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu. Helstu samstarfsaðilar …
Ríkislögreglustjóri og lögreglustjórinn á höfuðborgarsvæðinu hafa gert með sér samkomulag um aukið sýnilegt eftirlit lögreglu í miðborginni í sumar. Samskonar samkomulag var gert í fyrrasumar …
Lögreglumenn ríkislögreglustjóra hafa þegar hafið störf í Frakklandi í tengslum við evrópumótið í knattspyrnu. Tveir lögreglumenn verða staðsettir í stjórnstöð mótsins í París og sex …
Lögreglumenn í sérsveit ríkislögreglustjóra stöðvuðu för ökumanns sem hafði verið mældur með 184 km/klst. á Reykjanesbraut skömmu fyrir eittleytið í dag. Ökumaðurinn var færður á lögreglustöðina …
Á vefmiðlinum Eyjan í kvöld er greint frá því að frönsk stjórnvöld hafi beðið íslensk stjórnvöld um átta lögreglumenn til starfa á EM í Frakklandi. …
Rúmlega 90% þeirra flóttamanna sem til ríkja Evrópusambandsins (ESB) koma nýta sér á einhverju stigi ferðarinnar kerfi sem skipulagðir glæpahópar stýra. Þetta kemur fram í …
Ríkislögreglustjóri og lögreglustjórinn á Suðurnesjum, hafa ákveðið að draga úr vopnuðum viðbúnaði á Keflavíkurflugvelli sem komið var á vegna hryðjuverkanna í Brussel. Þessi ákvörðun byggist …
Embætti ríkislögreglustjóra heldur áfram að afla upplýsinga frá erlendum öryggisstofnunum og lögregluyfirvöldum um hryðjuverkin í Brussel. Ráðstafanir sem gerðar voru í gær til að efla …