Mar 2021
Helstu verkefni á Suðurlandi dagana 15. til og með 21 mars 2021
Vegna eldgoss sem hófst í Geldingadölum á Reykjanesskaga s.l. föstudagskvöld fóru lögreglumenn á Suðurlandi til vinnu við lokanir á Suðurstrandavegi og voru við þá vinnu …
Vegna eldgoss sem hófst í Geldingadölum á Reykjanesskaga s.l. föstudagskvöld fóru lögreglumenn á Suðurlandi til vinnu við lokanir á Suðurstrandavegi og voru við þá vinnu …
//English below// //Polski poniżej// Vísindaráð almannavarna hittist á stuttum fundi í hádeginu í dag vegna jarðskjálfta og innskotavirkni á Reykjanesskaga. Farið var yfir þá jarðskjálfta …
//English below// //Polski poniżej// Vísindaráð almannavarna fundaði á fjarfundi í dag til að ræða jarðskjálftahrinuna á Reykjanesskaga. Fundinn sátu fulltrúar frá Veðurstofu Íslands, Háskóla Íslands, …
33 ökumenn voru í liðinni viku kærðir fyrir að aka of hratt í umdæminu. Hraðast ók ökumaður fólksbifreiðar á Suðurstrandavegi þann 25. febrúar en hraði …
//English below// //Polski poniżej// Vísindaráð almannavarna fundaði á fjarfundi í dag til að ræða jarðskjálftahrinuna sem hófst á Reykjanesskaga þann 24, febrúar með skjálfta af …
Tilkynning frá almannavarnadeild ríkislögreglustjóra og lögreglustjóranum á Suðurlandi Hættustig almannavarna í Árnessýslu vegna jarðskjálftahrinu á Reykjanesi Hættustig almannavarna á höfuðborgarsvæðinu og Reykjanesi Upplýsingar um viðbrögð …
34 ökumenn voru kærðir fyrir að aka of hratt í umdæminu í liðinni viku. Af þeim voru 4 sem mældir voru á vegarkafla um þjóðgarðinn …
Nokkuð var um aðstoðarbeiðnir vegna vatnselgs austan til í umdæminu í gær en miklar rigningar gerði þar eystra. Aurskriða féll við bæinn Hof í Öræfum, …
Öllum er ljóst að þegar fá kóronasmit greinast eru líkur á að menn freistist til að „teygja“ reglur aðeins en grunnurinn að því að ná …
Lögreglan á Suðurlandi óskar íbúum, ferðamönnum og öðrum sem í umdæminu búa eða um það fara gleðilegs og heillaríks árs. Í heildina gengu áramótin vel …