03
Nóv 2020
Ríkislögreglustjóri hefur ráðið í þrjár af fjórum stöðum sem auglýstar voru í byrjun september í tengslum við skipuritsbreytingar embættisins. Auglýst var eftir umsóknum í stöður …
16
Okt 2020
Sameiginleg rafræn gátt vegna ofbeldis fyrir þolendur, gerendur og aðstandendur var formlega tekin í notkun í dag. Í henni felst að vef 112, 112.is, er …
07
Okt 2020
Aur skríður enn fram eftir að stór skriða féll í Hleiðargarðsfjalli ofan við bæinn Gilsá 2 í Eyjafirði í gær. Aur og grjót nær nú …
04
Okt 2020
Ríkislögreglustjóri lýsir yfir neyðarstigi almannavarna í samráði við sóttvarnalækni vegna sýkinga af völdum COVID-19. Neyðarstig tekur gildi á miðnætti aðfaranótt mánudagsins 5. október samhliða hertum …
29
Sep 2020
Umsóknarfrestur um fjórar stöður sviðstjóra hjá embætti ríkislögreglustjóra rann út í gær, 28. september. Auglýst var í nýjar stöður sviðsstjóra þjónustusviðs, yfirlögregluþjóns á landamærasviði, yfirlögregluþjóns …
11
Sep 2020
Nýtt skipurit hefur tekið gildi fyrir embætti ríkislögreglustjóra. Nýtt skipurit er einfaldara og gerir ráð fyrir meira sjálfstæði einstakra sviða. Skipuritið verður innleitt í nokkrum …
02
Sep 2020
Verkefnið Göngum í skólann á vegum Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands ásamt samstarfsaðilum var sett í Breiðagerðisskóla í morgun að viðstöddum góðum gestum. Halla Bergþóra Björnsdóttir, …
01
Sep 2020
Embætti ríkislögreglustjóra vinnur að jafnlaunavottun samkvæmt staðlinum ÍST 85, samkvæmt lögum um jafna stöðu og jafnan rétt kvenna og karla nr. 10/2008. Vottunin staðfestir að …
27
Ágú 2020
Ríkislögreglustjóri hefur nú gefið út staðfestar tölur yfir afbrot árið 2019. Um er að ræða brot á landsvísu sem skráð voru árið 2019 og er …
23
Júl 2020
Verkefni sérsveitar ríkislögreglustjóra eru fjölbreytt eins og þau eru mörg. Á dögunum tóku liðsmenn þátt í æfingu Brunavarna Rangárvallasýslu þar sem reykköfun var æfð sem …