04
Nóv 2003
Með bréfi ríkislögreglustjóra 9. apríl 2003 var send fyrirspurn til lögreglustjóranna og skólastjóra Lögregluskóla ríkisins um hvernig leiðbeiningum embættisins um fjölmiðlasamskipti væri framfylgt. Þá voru …
03
Nóv 2003
Dómur fyrir stórfelld misferli með kvóta, umboðssvik og stórfelld skattalagabrot. Héraðsdómur Vesturlands kvað þann 31. október sl. upp dóm í alvarlegasta máli sem komið hefur …
03
Nóv 2003
Fyrsta opinbera málið sem sent er til umfjöllunar hjá EFTA dómstólnum í Luxemborg. Föstudaginn 24. október sl. fór fram málflutningur fyrir EFTA dómstólnum í Luxemborg …
31
Okt 2003
Á hverju ári verða óhöpp og slys í umferðinni sem rekja má til þess að illa er gengið frá farmi sem verið er að flytja …
29
Okt 2003
Fíkniefnastofa ríkislögreglustjórans hefur mælt árangur lögreglunnar í fíkniefnamálum á undanförnum árum. Hingað til hefur einkum verið litið til fjölda fíkniefnabrota og magns fíkniefna sem lagt er hald á, …
27
Okt 2003
Ríkislögreglustjórinn hefur fengið tvær nýjar slóðir til þess að auðvelda aðgang að heimasíðu embættisins. Vefslóðin sem embættið hefur notað til þessa er www.rls.is en við …
22
Okt 2003
Ríkislögreglustjórinn hefur gefið út skýrslu um afbrotatölfræði fyrir árið 2002. Þar kemur fram fjöldi skráðra afbrota hjá lögreglu á árinu 2002. Í skýrslunni eru brot …
17
Okt 2003
Árið 1999 skipaði ríkislögreglustjóri nefnd til að móta framtíðarstefnu tæknirannsókna hér á landi. Í nefndina voru skipaðir Jón H.B. Snorrason, saksóknari, sem jafnframt var formaður …
07
Okt 2003
Á heimasíðu ríkislögreglustjórans (Lögregluvefnum) hefur verið sett kynningarefni um embættið og lögregluna í landinu. Á þessum vef er með aðgengilegum hætti hægt að nálgast áhugaverðar upplýsingar …
25
Sep 2003
Embætti Ríkislögreglustjórans hafa borist upplýsingar um að einstaklingar séu beittir blekkingum í þeim tilgangi að fá þá til að gefa upp persónuupplýsingum þar á meðal …