Ágú 2013
Frá Almannavörnum Eyjafjarðar og Lögreglunni á Akureyri
Almannavarnarnefnd Eyjafjarðar kom saman í dag og fór m.a. yfir viðbrögð við óveðri sem spáð er næstkomandi föstudag og laugardag þar sem vænta má snjókomu til fjalla með hættu …
Almannavarnarnefnd Eyjafjarðar kom saman í dag og fór m.a. yfir viðbrögð við óveðri sem spáð er næstkomandi föstudag og laugardag þar sem vænta má snjókomu til fjalla með hættu …
Rétt yfir klukkan 11:00 í dag var tilkynnt um bifreið sem hafi verið ekið á mikilli ferð eftir Hlíðarbraut og ekið þar á staur með …
Mennirnir tveir sem létust í flugslysinu við Akureyri í gærdag hétu: Páll Steindór Steindórsson, flugstjóri, til heimilis að Pílutúni 2 á Akureyri. Páll var 46 …
kl. 13:31 var tilkynnt um flugslys á keppnissvæði Bílaklúbbs Akureyrar við Hlíðarfjallsveg ofan Akureyrar. Unnið var eftir flugslysaáætlun Akureyrarflugvallar eftir því sem við átti og …
Laust eftir kl. 11:00 í morgun var tilkynnt um eld í fjölbýlishúsi að Borgarhlíð 7-9 í Glerárhverfi á Akureyri. Eldurinn var í íbúð á jarðhæð …
Í gærkvöldi framkvæmdi lögreglan á Akureyri húsleit í íbúð á Akureyri og lagði hald á um 40 grömm af amfetamíni og 20 e-töflur. Maður á …
Í dag handtók lögreglan á Akureyri þrjá einstaklinga, eftir að bifreið þeirra hafði verið stöðvuð og rúm 40 grömm af amfetamíni fundist á einum farþeganna. …
Laust fyrir kl. 14:00 í dag varð vélsleðaslys á Vaðlaheiði, nánar tiltekið Eyjafjarðarmegin í Bíldsárskarði. Þar hafði karlmaður á fertugsaldri lent í skvompu og fallið …
Drengurinn sem lést í umferðarslysi í Norðurárdal skammt frá bænum Silfrastöðum 1. mars s.l. hét Blængur Mikael Bogason. Hann var 12 ára gamall til heimilis að …