Feb 2021
Helstu verkefni lögreglunnar á Suðurlandi í vikunni 15.02 -21.02.21
34 ökumenn voru kærðir fyrir að aka of hratt í umdæminu í liðinni viku. Af þeim voru 4 sem mældir voru á vegarkafla um þjóðgarðinn …
34 ökumenn voru kærðir fyrir að aka of hratt í umdæminu í liðinni viku. Af þeim voru 4 sem mældir voru á vegarkafla um þjóðgarðinn …
Karlmaður á fimmtugsaldri var í dag í Héraðsdómi Reykjavíkur úrskurðaður í sex daga gæsluvarðhald, eða til föstudagsins 26. febrúar, á grundvelli rannsóknarhagsmuna að kröfu Lögreglunnar …
Tveir voru handteknir í aðgerðum Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu í gær í tengslum við rannsókn hennar á manndrápi í austurborginni um síðustu helgi. Báðir eru erlendir …
Karlmaður á fertugsaldri var í dag í Héraðsdómi Reykjavíkur úrskurðaður í áframhaldandi fimm daga gæsluvarðhald, eða til miðvikudagsins 24. febrúar, á grundvelli rannsóknarhagsmuna að kröfu …
Karlmaður á fertugsaldri var í dag í Héraðsdómi Reykjavíkur úrskurðaður í fimm daga gæsluvarðhald, eða til miðvikudagsins 24. febrúar, á grundvelli rannsóknarhagsmuna að kröfu Lögreglunnar …
Brot 143 ökumanna voru mynduð á Hafnarfjarðarvegi í Garðabæ í dag. Fylgst var með ökutækjum sem var ekið Hafnarfjarðarveg í suðurátt, við Arnarnesveg. Á einni …
Tilkynning frá almannavarnadeild ríkislögreglustjóra og lögreglustjóranum á Austurlandi: Tilkynning frá almannavarnadeild ríkislögreglustjóra og lögreglustjóranum á Austurlandi: Hreinsunarstarf: Í undirbúningi er að koma fyrir nýjum veitustokk …
Brot 119 ökumanna voru mynduð á Sæbraut í Reykjavík frá mánudeginum 15. febrúar til fimmtudagsins 18. febrúar. Fylgst var með ökutækjum sem var ekið Sæbraut …
Brot 152 ökumanna voru mynduð á Vesturlandsvegi í Reykjavík í gær. Fylgst var með ökutækjum sem var ekið Vesturlandsveg í norðurátt, að Víkurvegi. Á einni …
Þrír voru í kvöld í Héraðsdómi Reykjavíkur úrskurðaðir í vikulangt gæsluvarðhald, eða til miðvikudagsins 24. febrúar, á grundvelli rannsóknarhagsmuna að kröfu Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu í …