Ágú 2020
Framkvæmdir á höfuðborgarsvæðinu
Ekkert lát er á framkvæmdum á höfuðborgarsvæðinu og í dag er fyrirhugað að malbika og/eða fræsa á ýmsum stöðum. M.a. hringtorg á Vatnsendavegi við Kóraveg …
Ekkert lát er á framkvæmdum á höfuðborgarsvæðinu og í dag er fyrirhugað að malbika og/eða fræsa á ýmsum stöðum. M.a. hringtorg á Vatnsendavegi við Kóraveg …
Þá er skólastarfið hafið á nýjan leik eftir sumarleyfi og örugglega margir spenntir að setjast aftur á skólabekk og hitta vinina. Við minnum ökumenn á …
Sex eru í einangrun á Austurlandi vegna COVID-19 smits. Tuttugu og tveir eru í sóttkví. Rétt um 160 farþegar komu með Norrænu til Seyðisfjarðar í …
Í síðustu viku slösuðust sjö vegfarendur í sex umferðarslysum á höfuðborgarsvæðinu. Tímasetningar, aðdragandi og orsakir slysanna sem urðu vikuna 16. – 22. ágúst, en alls …
Norræna kemur til Seyðisfjarðar á morgun þriðjudag 25.08. í sína fyrstu ferð á vetraráætlun þetta haustið. Farþegar um borð á leið til Seyðisfjarðar eru 162 …
Brot 57 ökumanna voru mynduð á Suðurlandsvegi á föstudag. Fylgst var með ökutækjum sem var ekið Suðurlandsveg í austurátt, á Sandskeiði. Á einni klukkustund, eftir …
114 ökumenn voru kærðir fyrir að aka of hratt á Suðurlandi í liðinni viku. Af þeim voru 62 sem voru á ferð á starfssvæði lögreglustöðvarinnar …
Brot 79 ökumanna voru mynduð á Hringbraut í Reykjavík frá miðvikudeginum 19. ágúst til föstudagsins 21. ágúst. Fylgst var með ökutækjum sem var ekið Hringbraut …
Í gær var lögreglu tilkynnt um líkfund í skóginum neðan við Hólahverfi í Breiðholti. Ekki hefur tekist að bera kennsl á manninn, sem líklega hefur …
Beiðnir hafa borist aðgerðastjórn gegnum netmiðla um að kynna í hvaða sveitarfélögum smitaðir dvelja. Slíkar upplýsingar um veikindi eru hinsvegar viðkvæmar persónuupplýsingar í eðli sínu …