04
Okt 2020

Tilkynning frá aðgerðastjórn á Austurlandi, – COVID-19

Einn er í einangrun á Austurlandi vegna COVID smits. Aðgerðastjórn vekur athygli á nýjum sóttvarnareglum stjórnvalda sem taka gildi á miðnætti.  https://www.stjornarradid.is/library/04-Raduneytin/Heilbrigdisraduneytid/ymsar-skrar/Minnisbla%c3%b0%20s%c3%b3ttvarnal%c3%a6knis-%20r%c3%adkisstj%c3%b3rn%203.%20okt.pdf Þá hefur neyðarstigi …

04
Okt 2020

Banaslys

Karlmaður á sextugsaldri lést eftir að bifreið sem hann var í  hafnaði utan vegar við Heydalsveg. Slysið átti sér stað á öðrum tímanum í nótt.  …

04
Okt 2020
Eftirlit í miðborginni

Eftirlit í miðborginni

Lögreglan var með eftirlit í miðborginni í gærkvöld og fram á nótt eftir að hafa horft á frekar slæma umferðarhegðun hjá ökumönnum leigubifreiða í eftirlitsmyndavélum …

03
Okt 2020
Eldsvoði á Skemmuvegi

Eldsvoði á Skemmuvegi

Lögreglan biður fólk um að halda sig frá Skemmuvegi 26 og nágrenni til að gefa slökkviliði og lögreglu vinnufrið á eldsstað. Einnig til að tryggja …

03
Okt 2020

Gamli tíminn

Á þessum fallega laugardegi drögum við fram gamla mynd, sem sýnir iðandi mannlíf í miðbænum. Hér eru margir á ferli, m.a. erlendir hermenn, en myndin …