Okt 2020
Lögreglustjórinn á Austurlandi fær jafnlaunavottun
Þann 4. ágúst síðastliðinn fékk Lögreglustjórinn á Austurlandi jafnlaunavottun frá úttektar og vottunarfyrirtækinu Versa/Vottun. Á skjali sem afhent var af því tilefni kemur fram að …
Þann 4. ágúst síðastliðinn fékk Lögreglustjórinn á Austurlandi jafnlaunavottun frá úttektar og vottunarfyrirtækinu Versa/Vottun. Á skjali sem afhent var af því tilefni kemur fram að …
Nafn mannsins sem lést í umferðarslysi við Heydalsveg þann 4. október var Halldór Erlendsson til heimilis á Álftanesi. Hann lætur eftir sig eiginkonu og tvö …
Karlmaður um þrítugt fannst látinn í vesturbæ Kópavogs á áttunda tímanum í morgun. Talið er að maðurinn hafi látist af slysförum.
Einn er nú skráður á COVID.IS í einangrun á Austurlandi. Um tímabundna skráningu er að ræða og fylgir lögheimili. Einangrun viðkomandi er þó í öðrum …
Frá því að grunnskólar á höfuðborgarsvæðinu tóku aftur til starfa í ágúst hefur lögreglan verið með aukið eftirlit við skólana í umdæminu og þar sem …
Við rannsókn á bruna í húsbíl í landi Torfastaða í Grafningi hefur komið fram að um kl. 23:30 föstudaginn 9. október var tilkynnt til Neyðarlínu …
Brot 34 ökumanna voru mynduð á Suðurlandsvegi á föstudag. Fylgst var með ökutækjum sem var ekið Suðurlandsveg í austurátt, á Sandskeiði. Á einni klukkustund, eftir …
Enginn er með greint COVID smit á Austurlandi. Aðgerðastjórn hvetur til ítrustu varkárni sem fyrr og minnir á að enn eru ekki staðfestar vísbendingar um …
Um kl. 13:30 í dag barst lögreglu tilkynning um mikið brunnin húsbíl í landi Torfastaða í Grafningi í Árnessýslu og taldi tilkynnandi mögulegt að maður …
Enginn er skráður með virkt smit á Austurlandi. Aðgerðastjórn varar sem fyrr við ferðum til og frá höfuðborgarsvæðinu í ljósi smitþrenginga þar. Förum varlega, gætum …