Mar 2021
Helstu verkefni lögreglu á Suðurlandi dagana 22. til 28. febrúar 21
33 ökumenn voru í liðinni viku kærðir fyrir að aka of hratt í umdæminu. Hraðast ók ökumaður fólksbifreiðar á Suðurstrandavegi þann 25. febrúar en hraði …
33 ökumenn voru í liðinni viku kærðir fyrir að aka of hratt í umdæminu. Hraðast ók ökumaður fólksbifreiðar á Suðurstrandavegi þann 25. febrúar en hraði …
Brot 251 ökumanns var myndað á Hringbraut í Reykjavík frá föstudeginum 26. febrúar til mánudagsins 1. mars. Fylgst var með ökutækjum sem var ekið Hringbraut …
Brot 47 ökumanna voru mynduð á Hringbraut í Reykjavík frá fimmtudeginum 25. febrúar til föstudagsins 26. febrúar. Fylgst var með ökutækjum sem var ekið Hringbraut …
//English below// //Polski poniżej// Vísindaráð almannavarna fundaði á fjarfundi í dag til að ræða jarðskjálftahrinuna sem hófst á Reykjanesskaga þann 24, febrúar með skjálfta af …
Brot 57 ökumanna voru mynduð á Hringbraut í Reykjavík frá miðvikudeginum 24. febrúar til fimmtudagsins 25. febrúar. Fylgst var með ökutækjum sem var ekið Hringbraut …
Brot 62 ökumanna voru mynduð á Hringbraut í Reykjavík frá þriðjudeginum 23. febrúar til miðvikudagsins 24. febrúar. Fylgst var með ökutækjum sem var ekið Hringbraut …
Einn var í dag í Héraðsdómi Reykjavíkur úrskurðaður í áframhaldandi vikulangt gæsluvarðhald, eða til föstudagsins 5. mars, á grundvelli rannsóknarhagsmuna að kröfu Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu …
Engin virk COVID smit eru í fjórðungnum. Fyrir tveimur dögum tóku gildi vissar tilslakanir samkvæmt nýrri reglugerð; https://www.stjornarradid.is/library/04-Raduneytin/Heilbrigdisraduneytid/ymsar-skrar/Rg.%20Takm%c3%b6rkun%20%c3%a1%20samkomutakm%c3%b6rkunum%2024.%20feb.pdf Fyrri reynsla sýnir að lítið þarf til …
Stöðufundur var í morgun með lögreglu, almannavarnadeild ríkislögreglustjóra, fulltrúum Múlaþings, Veðurstofu og fleirum. Farið var yfir stöðu hreinsunarstarfs, vöktunarmæla, rýmingaráætlana og fleira. Síðustu vikuna hefur …
Lögreglu hafa borist fleiri tilkynningar um sprengjuhótanir í morgun og hefur verið gripið til aðgerða vegna þessa hjá þremur öðrum stofnunum, auk Menntaskólans við Hamrahlíð …