22
Ágú 2016

Helstu verkefni liðinnar viku.

Í liðinni viku voru 70 ökumenn kærðir fyrir of hraðann akstur í umdæmi lögreglustjórans á Vestfjörðum. Flestir voru stöðvaðir og kærðir á þjóðvegi nr. 61, …

18
Júl 2016

Vikan 11. til 18. júlí 2016

Þriðjudaginn 12. júlí fór áhöfn þyrlu LHG, TF-GNÁ, ásamt lögreglumanni frá Ísafirði og tveimur starfsmönnum Fiskistofu í eftirlitsflug einkum yfir Hornstrandafriðlandinu. Gera má ráð fyrir …

10
Júl 2016

Vikan 4. til 10. júlí 2016.

Tilkynnt var um fimm umferðaróhöpp á vegum á Vestfjörðum í liðinni viku. Eitt þeirra varðaði bílveltu á Arnkötludal.  Ökumann, sem var einn í bifreiðinni, sakaði …

04
Júl 2016

Vikan 27. júní til 4. júlí 2016.

Ungur karlmaður gisti fangaklefa á Ísafirði aðfaranótt 28. júní en hann lét ófriðlega og neitaði að fara að fyrirmælum lögreglunnar. Hann var látinn hvíla sig …

27
Jún 2016

Vikan 20. til 27. júní 2016

Einn ökumaður vöruflutningabifreiðar var stöðvaður á Ísafirði í liðinni viku, en bifreiðin reyndist yfir leyfilegum þyngdarmörkum. Lögreglan hafði afskipti af bifreið einni, sem ekið var …