Ágú 2015
Fréttatilkynning frá lögreglunni á Norðurlandi eystra
Frá því síðdegis í dag hefur staðið yfir umfangsmikil leit lögreglu, björgunarsveita og Landhelgisgæslunnar að lítilli flugvél sem hélt frá Akureyri með tveimur mönnum …
Frá því síðdegis í dag hefur staðið yfir umfangsmikil leit lögreglu, björgunarsveita og Landhelgisgæslunnar að lítilli flugvél sem hélt frá Akureyri með tveimur mönnum …
Þýski ferðamaðurinn sem lögreglan hefur verið að grennslast fyrir um frá því í gær er fundinn heill á húfi á Ísafirði. Böndin bárust til Ísafjarðar eftir …
Kl. 12:33 barst lögreglu tilkynning um að maður hefði verið stunginn með hnífi í húsi á Akureyri. Í ljós kom að kastast hafði í kekki milli …
Kl. 22:36 í gærkvöldi, 18. júní, barst lögreglunni á Húsavík tilkynning frá þjóðgarðsverði í Ásbyrgi um að erlendur ferðamaður hefði talið sig sjá hvítabjörn í Jökulsárgljúfrum …
Þann 4. apríl barst Lögreglunni á Norðurlandi eystra tilkynning frá bænum Ystafelli 2 í Kinn, 641 Húsavík, um að þar hefðu fundist gamlar hvellhettur og …
Fréttatilkynning frá Lögreglustjóranum á Norðurlandi eystra Akureyri, 25. febrúar 2015. Halla Bergþóra Björnsdóttir, lögreglustjóri og Eiríkur Björn Björgvinsson, bæjarstjóri undirrituðu í dag samstarfsyfirlýsingu Lögreglunnar á …
Nú hefur verið birt reglugerð um lögregluumdæmi lögreglustjóra en sú breyting verður um áramótin að umdæmum lögreglustjóra fækkar og þau stækka jafnframt því sem skilið …
Um s.l. helgi voru brotnar ellefu glerrúður í sjö strætóskýlum á Akureyri. Svo virðist sem farið hafi verið á milli skýlanna og rúðurnar brotnar með …
Í gærdag af kröfu lögreglunnar á Akureyri var rúmlega þrítugur karlmaður úrskurðaður í gæsluvarðhald í Héraðsdómi norðurlandseystra til föstudagsins 22. ágúst n.k. Maðurinn var handtekinn s.l. miðvikudag …