Okt 2020
Gamli tíminn
„Umferð um mót Hofsvallagötu og Hringbrautar reyndist mjög jöfn, þegar talið var miðvikudaginn 18. ágúst 1965. Meðalumferð inn í gatnamótin var 724 bifreiðir, og mest …
„Umferð um mót Hofsvallagötu og Hringbrautar reyndist mjög jöfn, þegar talið var miðvikudaginn 18. ágúst 1965. Meðalumferð inn í gatnamótin var 724 bifreiðir, og mest …
Enginn er skráður með virkt smit á Austurlandi. Aðgerðastjórn vekur á því athygli að í nýjum tillögum sóttvarnalæknis til heilbrigðisráðherra er ekki slakað á þeim …
Ofbeldi er það þegar einhver gerir eitthvað sem meiðir þig eða lætur þér líða illa. Það kallast ofbeldi í nánu sambandi þegar sá sem beitir …
Sameiginleg rafræn gátt vegna ofbeldis fyrir þolendur, gerendur og aðstandendur var formlega tekin í notkun í dag. Í henni felst að vef 112, 112.is, er …
Brot 124 ökumanna voru mynduð á Vesturlandsvegi í Reykjavík í gær. Fylgst var með ökutækjum sem var ekið Vesturlandsveg í vesturátt, að Höfðabakka. Á einni …
Ekkert smit er nú skráð á Austurlandi. Aðgerðastjórn hefur síðustu mánuði sent tilmæli til íbúa, ábendingar, áréttingar, hvatningar og allskonar. Öllu slíku hafa þeir tekið …
Kennslanefnd ríkislögreglustjóra hefur, með rannsókn sinni, staðfest að líkamsleifar manns sem lést í bruna í húsbíl í landi Torfastaða í Grafningi séu af Einari Jónssyni …
Í síðustu viku slösuðust sjö vegfarendur í sex umferðarslysum á höfuðborgarsvæðinu. Tímasetningar, aðdragandi og orsakir slysanna sem urðu vikuna 4. – 10. október, en alls …
Brot 78 ökumanna voru mynduð á Hafnarfjarðarvegi í Garðabæ í dag. Fylgst var með ökutækjum sem var ekið Hafnarfjarðarveg í suðurátt, við Arnarnesveg. Á einni …
Einn er skráður á Covid.is í einangrun á Austurlandi. Sá er hinsvegar með dvalarstað annarsstaðar. Aðgerðastjórn bendir á að staðan á höfuðborgarsvæðinu er hin sama …