Nóv 2020
Yfirlit daganna 26. október til 1. nóvember á Suðurlandi
Nú er mikið lagt upp úr því að fylgja sóttvörnum og ljóst að almenningur er að stæðstum hluta að taka ábyrgð á því verkefni. Það …
Nú er mikið lagt upp úr því að fylgja sóttvörnum og ljóst að almenningur er að stæðstum hluta að taka ábyrgð á því verkefni. Það …
Tveir eru með staðfest COVID smit á Austurlandi og báðir í einangrun. Aðgerðastjórn hefur síðustu vikur áréttað tilmæli sóttvarnalæknis um að ferðalög milli landshluta og …
Tveir eru nú í einangrun á Austurlandi vegna COVID smits. Aðgerðastjórn vekur athygli á að nýjar reglur um takmarkanir á skólahaldi í kjölfar hertra sóttvarnaregla …
Tveir eru nú smitaðir á Austurlandi, báðir með svokallað landamærasmit. Þeir greindust við sýnatöku í Flugstöð Leifs Eiríkssonar við komu til landsins og hafa síðan …
Hertar sóttvarnaráðstafanir taka gildi 31. október og ná til landsins alls. Helstu takmarkanir eru þessar: • 10 manna fjöldatakmörk meginregla. – Heimild fyrir 30 manns …
Brot 190 ökumanna voru mynduð á Sæbraut í Reykjavík frá miðvikudeginum 28. október til föstudagsins 30. október. Fylgst var með ökutækjum sem var ekið Sæbraut …
Brot 31 ökumanns var myndað á Suðurlandsvegi í gær. Fylgst var með ökutækjum sem var ekið Suðurlandsveg í vesturátt, á Sandskeiði. Á einni klukkustund, eftir …
Brot 24 ökumanna voru mynduð á Reykjanesbraut í Hafnarfirði í gær. Fylgst var með ökutækjum sem var ekið Reykjanesbraut í norðurátt, að Brunnhólum. Á einni …
Enginn er með virkt COVID smit á Austurlandi. Enn er fjöldi smita að greinast á höfuðborgarsvæðinu sem og víða á landsbyggðinni. Gert er ráð fyrir …
Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu leitar tveggja manna vegna rannsóknar hennar á ráni í Sólheimum við Langholtskirkju á níunda tímanum í gærkvöld, en tilkynning um málið barst …