Sep 2012
Hitaveiturör féll á mann
Hitaveiturör féll á mann í fyrradag með þeim afleiðingum að hann handleggsbrotnaði. Slysið varð í Svartsengi þar sem verið var að hífa rörið á vagn …
Hitaveiturör féll á mann í fyrradag með þeim afleiðingum að hann handleggsbrotnaði. Slysið varð í Svartsengi þar sem verið var að hífa rörið á vagn …
Lögreglan á Suðurnesjum mældi aksturshraða á Reykjanesbraut og í Grindavík og á Grindavíkurvegi í gær og í fyrradag. Er skemmst frá því að segja að …
Fólki, sem hafði skroppið til útlanda, brá heldur en ekki í brún þegar það kom heim til sín eftir nokkra fjarveru. Í íbúð mannsins og …
Lögreglunni á Suðurnesjum var um miðnætti á sunnudagskvöld tilkynnt um grun þess efnis að ölvaður ökumaður væri að leggja af stað frá Flugstöð Leifs Eiríkssonar. …
Lögreglan á Suðurnesjum handtók um helgina tæplega tvítugan karlmann sem ók undir áhrifum fíkniefna og endaði aksturinn uppi á Reykjavíkurtorgi á Hafnargötu. Maðurinn var óánægður …
Fertugur karlmaður situr nú í gæsluvarðhaldi eftir að tollgæsla stöðvaði hann í Flugstöð Leifs Eiríkssonar við hefðbundið eftirlit 27. ágúst síðastliðinn. Hann var að koma …
Á annað hundrað lítrum af olíu var stolið af vörubifreið í Reykjanesbæ í fyrradag. Sá sem tilkynnti stuldinn tjáði lögreglunni á Suðurnesjum að gul slanga …
Talsvert var um umferðaróhöpp í umdæmi lögreglunnar á Suðurnesjum í vikunni. Ökumaður sem var að aka inn á bifreiðastæði steig á bensíngjöf í stað þess …
Lögreglan á Suðurnesjum hafði um helgina afskipti af manni, sem var að reyna að brjótast inn í hús með barefli. Í ljós kom að þarna …