Nóv 2020
Umferðarslys á höfuðborgarsvæðinu
Í síðustu viku slösuðust sjö vegfarendur í þremur umferðarslysum á höfuðborgarsvæðinu. Tímasetningar, aðdragandi og orsakir slysanna sem urðu vikuna 25. – 31. október, en alls …
Í síðustu viku slösuðust sjö vegfarendur í þremur umferðarslysum á höfuðborgarsvæðinu. Tímasetningar, aðdragandi og orsakir slysanna sem urðu vikuna 25. – 31. október, en alls …
Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu minnir hjólreiðamenn á mikilvægi þess að þeir hafi ljós á hjólum sínum í umferðinni og að þeir noti líka hjálm og endurskin. …
Ríkislögreglustjóri hefur ráðið í þrjár af fjórum stöðum sem auglýstar voru í byrjun september í tengslum við skipuritsbreytingar embættisins. Auglýst var eftir umsóknum í stöður …
Rétt fyrir klukkan hálf tólf var aðgerðastjórn Almannavarnanefndar á Austurlandi virkjuð vegna mikillar veðurhæðar, ofankomu og hálku á Fagradal. Nokkrar bifreiðar höfðu þá farið út …
Brot 31 ökumanns var myndað á Reykjanesbraut í Hafnarfirði í dag. Fylgst var með ökutækjum sem var ekið Reykjanesbraut í suðurátt, að Hvassahrauni. Á einni …
Brot 77 ökumanna voru mynduð á Hafnarfjarðarvegi í Garðabæ í dag. Fylgst var með ökutækjum sem var ekið Hafnarfjarðarveg í suðurátt, við Arnarnesveg. Á einni …
Brot 63 ökumanna voru mynduð á Höfðabakka í Reykjavík í gær. Fylgst var með ökutækjum sem var ekið Höfðabakka í norðurátt, á móts við Árbæjarsafn. …
Tveir eru með COVID smit á Austurlandi og í einangrun. Nokkrar ábendingar hafa borist aðgerðastjórn um meint brot á nýjum sóttvarnareglum sem hefur verið fylgt …
Brot 193 ökumanna voru mynduð á Sæbraut í Reykjavík frá föstudeginum 30. október til mánudagsins 2. nóvember. Fylgst var með ökutækjum sem var ekið Sæbraut …
Frá kl. 18 í kvöld og til kl. 6 í fyrramálið verða fræstar báðar akreinar Sæbrautar til norðvesturs, milli Sægarða og Sundagarða, og verður umferð …