06
Nóv 2020

Leystur undan starfsskyldum

Einn lögreglumaður hjá Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu hefur verið leystur undan starfsskyldum sínum tímabundið vegna handtöku manns í Hafnarfirði sl. mánudag, en málinu var vísað til …

06
Nóv 2020

Gæsluvarðhald til 12. nóvember

Karlmaður á sextugsaldri var í gær í Héraðsdómi Reykjavíkur úrskurðaður í vikulangt gæsluvarðhald, eða til 12. nóvember, að kröfu Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu í þágu rannsóknar …

06
Nóv 2020

Um afskipti lögreglu

Vegna umfjöllunar Fréttablaðsins í dag um handtöku manns í Hafnarfirði sl. mánudag vill Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu taka fram að málinu hefur þegar verið vísað til …

04
Nóv 2020

Húsleitir í Mosfellsbæ

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur framkvæmt húsleitir á tveimur stöðum í Mosfellsbæ í dag að undangengnum dómsúrskurðum. Einn hefur verið handtekinn í þessum aðgerðum og lagt var …

04
Nóv 2020

Peningar í óskilum

Heiðarlegur borgari fann peninga í Reykjavík í vikunni og kom þeim í hendur lögreglu. Peningarnir voru í umslagi, en um er að ræða upphæð sem …