Júl 2011
Byssumaður laus úr haldi lögreglu
Héraðsdómur Suðurlands hafnaði kröfu lögreglustjórans á Selfossi um gæsluvarðhald á manni sem handtekinn var í fyrrakvöld eftir að hafa hleypt skotum af byssu á Stokkseyri. …
Héraðsdómur Suðurlands hafnaði kröfu lögreglustjórans á Selfossi um gæsluvarðhald á manni sem handtekinn var í fyrrakvöld eftir að hafa hleypt skotum af byssu á Stokkseyri. …
Lögreglunni á Selfossi bárust í gærkvöldi kl. 23:42 tilkynningar um að skothvellir heyrðust frá húsi á Stokkseyri. Í framhaldi af því var húsráðandi þar, sem …
Lögreglan á Selfossi og Þyrludeild Landhelgisgæslunnar sinntu umferðareftirliti úr þyrlu í gærkvöldi. Farið var um Suður-, Vestur- og Norðurland og umferðinni fylgt eftir. Almennt var …
Hæstiréttur hefur í dag staðfest úrskurð Héraðsdóms Suðurlands um gæsluvarðhald yfir meintum barnaníðingi í Vestmanneyjum. Þeirri niðurstöðu dómsins er fagnað. Vert er hinsvegar að hafa …
Ábending hefur borist til lögreglunnar á Hvolsvelli í dag 23. júní 2011 vegna hættu við Gígjökul. Menn sem nýlega voru þarna á ferð tóku eftir …
Næstu daga verður unnið við gerð undirganga á Suðurlandsvegi, vestan við Litlu kaffistofuna. Á meðan að vinna við undirgöng stendur yfir mun umferð fara um …
Rétt fyrir klukkan 13:00 í dag var kallað eftir aðstoð í Sundhöll Selfoss þar sem barn fannst meðvitundarlaust í innilaug sundhallarinnar. Endurlífgun hófst þegar, bæði …
Banaslys varð í Hrunamannahreppi í gær, þriðjudag. Lögreglan á Selfossi fékk tilkynningu rétt fyrir kl. 23:00 um að slys hefði orðið er grjóthnullungur fór í …
Lögreglan á Selfossi rannsakar hvarf á Rottweilertík sem var í haldi lögreglunnar eftir að hafa bitið konu í Hveragerði 4. mars síðastliðinn. Tíkin var í …