Feb 2012
Kannabisplöntur upprættar í Ölfusi
Kannabisræktun var gerð upptæk í íbúðarhúsi í Ölfusi í gærkvöldi. Lögreglumenn höfðu komist á snoðir um að ræktun væri hugsanlega í gangi í húsinu. Þegar …
Kannabisræktun var gerð upptæk í íbúðarhúsi í Ölfusi í gærkvöldi. Lögreglumenn höfðu komist á snoðir um að ræktun væri hugsanlega í gangi í húsinu. Þegar …
Björgunarsveitir úr Árnssýslu og úr Reykjavík og Vegagerðarmenn hafa í kvöld aðstoðað fólk á 20 til 30 bílum í vondu veðri og afleitri færð á Hellisheiði …
Umferðaróhapp varð um kl. 05:30 í morgun á Laugarvatnsvegi við Brúará á móts við bæina Efri-Reyki og Syðri-Reyki er hross varð fyrir pallbifreið sem átti …
Lögreglunni á Selfossi var í fyrradag tilkynnt um innbrot og þjófnað í sumarbústað við Sogsbakka sem stendur á milli Ljósafossvirkjunnar og Steingrímsstöðvar í Grímsnes- og …
Í fyrrinótt, aðfaranótt þriðjudags á tímabilinu frá klukkan 00:30 til 07:30, var brotist inn í fyrirtækin Fagform og Prentverk sem eru við Gagnheiði 74 á …
Lithái sem úrskurðaður var í farbann vegna meints innflutnings á kókaíni var í gær gert að sæta gæsluvarðhaldi til föstudagsins 2. desember næstkomandi. Þetta var …
Miklar annir eru hjá lögrelgumönnum á Selfossi um þessar mundir. Tíu einstaklingar eru í haldi eftir nóttina. Fjórir Litháar bíða í fangageymslum þar til í …
Lögreglan á Selfossi hefur, í Héraðsdómi Suðurlands, lagt fram kröfu um gæsluvarðhald í fjórar vikur yfir þrem Litháum sem handteknir voru síðastliðna nótt vegna gruns …
Í nótt er leið voru þrír erlendir ríkisborgarar handteknir í orlofshúsi í Árnessýslu grunaðir um ólöglega vörzlu og meðferð mikils magns meints kókaíns. Í framhaldi …
Um klukkan 15 í dag var mjög harður árekstur á Skálholtsvegi skammt austan við Biskupstungnabraut. Ökumaður fólksbifreiðar á leið vestur Skálholtsveg er talinn hafa misst …